Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 60

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 60
58 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Ottó hafði sem ungur maður strengt þess heit að hann skyldi umfram allt gera kröfur til sjálfs sín fremur en að gera kröfur til annarra, en sem yfirmaður gerði hann vitaskuld ríka kröfu um iðni og starfshæfni. Ekkert kæmi af sjálfu sér – vinna yrði fyrir öllu. Í tímarits- viðtali árið 1981 lagði hann svo út af þessum hugrenningum: „Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar, að í vinnunni ætti að felast gleði, en þessa afstöðu finnst mér verið að rífa niður hin síðari ár. Ég tel, það mestu dásemd, sem hægt að er að hugsa sér, að vera frískur og geta unnið, – lagt eitthvað af mörkum til þjóðarbúsins.“ Hann taldi brýnt að skapa meiri samstöðu launþega og atvinnurekenda og vinna gegn þeim áróðri að vinnan gæti ekki verið gleðigjafi, því slíkar fullyrðingar væru beinlínis rangar.22 Íslenska stafrófið Í árdaga íslenskrar skýrslutækni blasti við augljós vandi: Vélbúnaðurinn var gerður fyrir enskumælandi markað þar sem bókstafir eru 26 en þeir eru 10 til viðbótar í íslensku. Fyrstu afurðir gagnavinnslunnar voru rafmagnsreikningar, skattframtöl og önnur plögg frá hinu opinbera. Margir urðu þar að sætta sig við afbökun á nafni sínu, þar sem íslenska stafi vantaði og upphaflega var eingöngu notast við hástafi. IBM sá eðlilega á því ýmsa meinbugi að laga vélbúnað að íslenskum stöfum, þar sem vélarnar yrðu aðeins seldar hér á landi í fáeinum eintökum. Þegar vinnsla og geymsla gagna losnaði úr viðjum gataspjaldsins varð sú aðferð almenn að tákna tölvustafi með tiltekinni samsetningu bita í talnakerfi með grunntöluna 16. Til varð Ottó kynnir IBM 1620 tölvu fyrir Ásgeir Ásgeirssyni, forseta Íslands, 22. október 1963 (Ljósm. Sveinn Þormóðsson).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.