Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 84

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 84
82 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Á síðustu tímum eru sumir farnir að kalla alla lífsbaráttu þjóðarinnar sjálfstæðisbaráttu hennar. Um þetta væri eigi nema gott allt að segja ef það væri gert til að efla skilning þjóðarinnar á mikilvægi þessarar baráttu, en í þess stað sýnist það beinlínis gert til þess að villa þjóðinni sýn. Draga huga hennar frá hinni eiginlegu sjálfstæðisbaráttu, fá hana til að trúa að stjórnskipulegt sjálfstæði sé algert aukaatriði sjálfstæðismálsins, heldur séu það allt önnur málefni sem þar hafi mesta þýðingu. En hvert er þá hið rétta eðli sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar? Hún er hliðstæð baráttu ánauðugs manns fyrir að fá fullt frelsi og mannréttindi. Sá sem í ánauð er heldur lífi og limum þrátt fyrir ánauð sína. Hann getur haft nóg að bíta og brenna. Og vel má vera að honum líði allt eins vel eða betur en sumum frjálsum mönnum. Þrátt fyrir það unir enginn, sem einhver manndómur er í blóð borinn, því að vera í ánauð. Hann finnur og veit að ánauðin skerðir manngildi hans og er ósamboðin hverjum mennskum manni. Honum er og fullljóst að þótt vel sé séð fyrir öllum efnahagslegum þörfum hans, þá eru þó allar líkur til að hann beri meira úr býtum ef Dr. Bjarni Benediktsson Lýðveldi á Íslandi Þann 10. júlí 2020 voru liðin 50 ár frá því að dr. Bjarni Benediktsson, þá forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, lést á Þingvöllum ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Björnsdóttur, og dóttursyni þeirra, Benedikt Vilmundarsyni. Í minningu Bjarna er hér birt á prenti ræða hans frá landsfundi Sjálfstæðis- flokksins í júní 1943. Ræðuna flutti Bjarni um sjálfstæðismálið sem þá var í brennidepli en ári síðar varð Ísland frjáls og fullvalda þjóð. Danmörk hafði þá verið hernumin af Þjóðverjum og Ísland af Bretum. Á þessum tíma var mikið rætt um að hvort ekki ætti að efna uppsagnarákvæði sambandslaga- sáttmálans við Dani og stofna lýðveldi á Íslandi. Bjarni var eindregið á þeirri skoðun og flutti fyrir því góð rök. Vert er að hafa í huga að Bjarni var aðeins 35 ára gamall þegar hann flutti ræðuna. Tæpu hálfu ári eftir andlát Bjarna, í desember 1970, var ræðan gefin út í sérstöku riti á vegum Almenna bókafélagsins með formála Baldvins Tryggvasonar, nánum samstarfsmanni Bjarna. Í formálsorðum sínum segir Baldvin að ræðan, sem nefnd hefur verið Lýðveldi á Íslandi, hafi verið flutt á örlagaríku lokaskeiði íslenskrar sjálfstæðisbaráttu en um leið „skilmerkileg heimild um dr. Bjarna Benediktsson sjálfan, bæði sem mann og þjóðarleiðtoga.“ Sjálfstæðisbaráttan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.