Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 120

Strandapósturinn - 01.06.1986, Side 120
gista. Nú var það þannig, að ég vissi ekki deili á nokkrum einasta manni í þorpinu og ekkert gistihús var á staðnum. Félagar mínir allir áttu frændfólk eða kunningja í plássinu og gátu farið til þeirra. Eg vissi ekkert hvert halda skyldi. Guðmundur Pétursson frá Reykjarfirði ætlaði að fara til frænda síns Jóhannesar Bergsveinssonar. Við Guðmundur löbb- uðum saman spölkorn, þá mætir hann vinnufélaga sínum frá því um sumarið. Þeir höfðu unnið saman við verksmiðjuna á Djúpa- vík. Maður þessi hét Bjarni Sigvaldason, ókvæntur og einhleypur. Hann leigði herbergi þarna nálægt. Bauð hann okkur inn til sín. Líklega hef ég leitt það í tal við hann, hvort hann gæti vísað mér á gististað. Eg man það ekki glöggt nú. Eftir stutta stund kom Jóhannes að vitja frænda síns og bauð honum gistingu. Bjarni bað mig sitja rólegan. Hann sagðist æda að skreppa frá og ræða við konu sem hann þekkti. Ekki leið á löngu áður en Bjarni kom aftur. Hann var þá búinn að útvega svefnbedda og sæng. Bauð hann mér að sofa í herberginu hjá sér ef ég gæti gert mér það að góðu. Ennfremur var þessi ókunni maður búinn að koma mér í fæði hjá matmóður sinni og frænku, Kolfinnu Jónsdóttur og mánni hennar Guðjóni Jónssyni trésmið. Mér var vel tekið af þessu ágæta fólki og naut ég þar greiðasemi meðan ég dvaldi í þorpinu. Við félagar urðum veðurtepptir á Hólmavík einn dag. Gekk þá yfir suðvestan rok og mikil rigning. Ég fór til fundar við félaga mína, þá Guðmund frá Dröngum, Ingólf og Asgeir meðan við biðum veðurs. Þeir gistu hjá Magnúsi Lýðssyni og Elínu Jónsdótt- ur frá Tröllatungu, sem var móðursystir Ásgeirs. Mig minnir að Gestur kæmi þangað líka til fundar við okkur. Þarna lenti ég í mikilli kaffiveislu og líka aftur um vorið, þegar við vorum á heimleið úr skólanum. Á miðvikudag var komið sæmilegasta veður. Það var skýjað loft og lítilsháttar rigning framan af degi. Við félagarnir fengum okkur flutta á trillu frá Hólmavík yfir að Broddanesi. Þegar við vorum komnir þar á land og búnir að kveðja ferjumanninn, var okkur boðið heim á einn bæinn í kaffi með rausnarlegum veit- ingum. Ég veit ekki enn með vissu hverjir voru húsráðendur 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.