Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 158

Strandapósturinn - 01.06.1986, Blaðsíða 158
fram kröfu um að þeir fengju ekki aðeins kaup meðan unnið væri við saltið, heldur einnig þann tíma, sem siglingin tæki, er var um tveggja tíma stím, hvora leið. Þá setur gamla manninn hljóðan um stund. Það var nefnilega ekki venja á Ströndum að greiða mönnum kaup fyrir að sitja. Loks stendur hann upp, slær pontunni við læri á sér og segir: „Jæja piltar. Þið verðið þá að róa undir á Ófeigi.“ Strákarnir tóku því vel og þar með var kaupdeilan leyst og verkfallinu aflétt. I fárviöri á NorÖurfirdi Oft voru erfiðleikar við að losa strandferðaskipin á Norðurfirði því að hafskipabryggja var engin. Gengu yfirmenn iðulega hart eftir að skipin væru afgreidd, þótt veður væri tvísýnt, ella yrði að sleppa höfninni, til þess að áætlun færi ekki úr skorðum. Var því djöflast í þessu, hvernig sem viðraði meðan nokkur tök voru á. Haustið 1916 kemur Goðafoss með vörur til Norðurfjarðar og á jafnframt að taka þar vörur, sem eiga að fara með honum til Kaupmannahafnar. Vindur er vestanstæður og vaxandi þegar byrjað er að flytja í land á tveim bátum. Gekk það þó áfallalaust. En þegar útskipunin hófst var komið stórviðri og hikuðu því báts- verjar við að leggja frá landi, þótt leiðin væri ekki löng út að skipinu, sem lá við akkeri innarlega á firðinum. Sendu þeir þá Agnar Jónsson á Hrauni til kaupfélagsstjórans, Guðmundar Péturssonar, að segja honum að þetta sé ekki hægt lengur, þar sem ófært sé út að skipinu og allir hættir að vinna. Gamla manninn setti þá hljóðan. Hann skimar út á sjóinn um stund, kemur síðan fram á tröppurnar og kallar til mannanna: „Já, þið skuluð bara hætta. Hann Agnar ætlar að bera alla vör- una til Kaupmannahafnar." Það var mikið hlegið að þessu. En Guðmundur mun hafa séð, að óhætt var að bregða á glens, því að veðrið var komið á það stig, að ekki þurfti að óttast að skipið sigldi á brott. Reyndar hvessti miklu, miklu meira en nokkurn óraði fyrir og gerir þetta aftakaveður að ekki var við neitt ráðið. Báðir bátarnir voru bundnir við bryggjuna. Allt í einu tekur veðrið annan bát- 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.