Saga


Saga - 2015, Page 46

Saga - 2015, Page 46
túlkun má þó rökstyðja út frá öðru sjónarhorni. er þá greint á milli opinberrar stefnumörkunar og aðlögunar samfélagsins að henni. Stefnumörkunina má nefna ímynd þar sem hún bendir til aðstæðna sem stefnt skuli að. Ímyndin er mikilvæg á sviði pólitískrar sögu. viðtökuferlið má á hinn bóginn kalla raunmynd en það felst í að stefna yfirvalda nær að setja mark sitt á raunverulegar aðstæður. Hún er því mikilvæg á sviði félags- og menningarsögu. Frá sögu - legu sjónarhorni verður ávallt að reikna með að einhver tími líði frá því stefna er mörkuð, lúthersk kirkjuskipan til dæmis innleidd (ímynd), þar til stefnunni hefur verið hrundið í framkvæmd og sam- félagið tekið að laga sig að henni og geti til dæmis talist lútherskt (raunmynd).6 Þá má líka reikna með að stefna hafi sjaldnast náð fram að ganga nákvæmlega í þeirri mynd sem yfirvöld ætluðust til og að oftast megi reikna með frávikum eða aðlögun að breytilegum aðstæðum. Hér verður gengið út frá „samhengis-túlkuninni“ og litið svo á að siðaskiptin hafi falist í hæggengari og stigskiptari þróun en gert er ráð fyrir þegar áhersla er lögð á rofið sem í þeim hafi falist. Í ljósi þess sem hér hefur verið sagt þykir rétt að líta svo á að stefna um að Ísland yrði lútherskt land hafi verið mörkuð við hirð kristjáns III þegar á fjórða áratug 16. aldar og fyrstu skrefin verið tekin í þá átt svo fljótt sem verða mátti; 1541 í Skálholtsbiskupsdæmi og áratug síðar fyrir norðan.7 Þar með hafi lúthersk kirkjuskipan verið lögfest í landinu og grundvöllur verið lagður að lútherskri ímynd. Sú þróun er hér nefnd siðaskipti. Því fór þó fjarri að þjóðin væri þar með orðin lúthersk. Prestarnir voru menntaðir á kaþólsk - um tíma og voru óviðbúnir, ef ekki fráhverfir, því að breyta um helgi - siði. Öll hjálpargögn skorti fyrir þá sem vildu þó taka þátt í breyt- ingum og allur almenningur var mót aður af hugmyndum miðalda hjalti hugason44 einar Sigurbjörsson, Kirkjan játar. Játningarrit íslensku þjóðkirkjunnar með inngangi og skýringum eftir dr. Einar Sigurbjörnsson (Reykjavík: Bókaútgáfan Salt 1980), bls. 31 og 53. Upphaflega merkti almennur hér hina alþjóðlegu kristnu kirkju til aðgreiningar frá hinum staðbundnu söfnuðum. Á síðari hluta 2. aldar var tekið að nota orðið um þá er héldu fast við hina upphaflegu (postullegu) og sameig- inlegu kenningu kristinna safnaða til aðgreiningar frá klofningshópum eða „villutrúarsöfnuðum“. J. N. D. kelly, Early Christian Doctrines, endursk. útg. (New york: Harper & Row Publishers 1978), bls. 190. 6 Loftur Guttormsson, Frá siðaskiptum til upplýsingar, bls. 11. 7 Með siðaskiptum í Danmörku 1536–1539 var teningum varpað um að kon ungur mundi einnig vinna að siðaskiptum í hjálendunni Íslandi. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.