Saga


Saga - 2015, Side 60

Saga - 2015, Side 60
því líta svo á að þeir hafi áskilið sér rétt til að halda fast við miðalda- kristnina. við svipaðan tón kvað í bréfi, sem Sigurður undirritaði ásamt föður sínum og fleirum, er biskup brá alþingsreið sinni þá um sumarið vegna handtöku Ögmundar Pálssonar.66 Þar forbauð Jón þinginu að fella nokkurn dóm eða gera samþykktir er vörðuðu bisk- upsdæmið en skaut öllum slíkum málum til norska ríkisráðsins. Lýsti hann sig reiðubúinn til að mæta á þess fund eða senda menn þangað þegar konungur óskaði.67 Má líta svo á að utanstefnan árið eftir hafi verið rökrétt svar konungs við þessu málskoti. eftir þetta varð ljóst að siðaskipti yrðu ekki framkvæmd í Hólabiskupsdæmi án beinna afskipta konungs og ríkisráðsins. Á þessum tíma tók Sig - urður að minnsta kosti formlega þátt í aðgerðum föður síns til að seinka siðaskiptum ef ekki fyrirbyggja þau, fimm árum eftir að kon- ungur hafði komið þeim í kring ytra og sama ár og þau urðu í Skál - holtsbiskupsdæmi. Ber því sérstaklega að huga að því sem gerðist í síðari utanferðinni árið eftir. Það hefur verið hald sumra að Sigurður hafi hneigst að lúth - ersku í síðari utanför sinni enda hafi hann eftir það ekki tekið þátt í aðgerðum föður síns og bræðra gegn siðaskiptunum.68 Í ævisögu Jóns Arasonar, sem tekin er úr ættartölubók Jóns Ólafssonar (líklega heimilisprestur á Bæ á Rauðasandi), segir svo: Síra Sigurður, … var ekki samþykkur trúarbrögðum né siðum föður síns og bræðra, heldur hafði hann þá lútversku trú, og var hvorki í ráðum né dáðum, eður nokkrum tilgjörðum, að ofsækja þá kristnu með Jóni biskupi.69 Helsta undantekningin frá afskiptaleysi Sigurðar af varnarbaráttu föður síns var að hann reið með 30 manna flokk áleiðis vestur að Sauðafelli haustið 1550, er faðir hans og bræður lágu þar í hernaði gegn Daða Guðmundssyni sýslumanni í Snóksdal. Öðrum þræði tengdist för þeirra feðga eignardeilum en markaði þó jafnframt hjalti hugason58 66 DI X, bls. 623–624; Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 121. 67 DI X, bls. 624. 68 Páll eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 122 og II, bls. 495. Björn á Skarðsá segir svo í annál sínum undir árinu 1537: „Það er mælt, að séra Sigurður, sonur biskups Jóns, og Ísleifur mágur hans, hafi gert kaup við konginn vegna biskups Jóns um Teits góss á helftina … og þar i Danmörku þá hafi þeir séra Sigurður og Ísleifur tekið við Lutheri lærdóm og undirgengizt hollustu við konginn, því aldrei voru þeir í neinum reiðum eður stórmennsku með biskup Jóni. “ Björn Jónsson, Skarsárannáll, bls. 96. 69 „Æfisaga og ættbálkur Jóns biskups “, bls. 388. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.