Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 78

Saga - 2015, Blaðsíða 78
alltaf raunin. Oft kemur ekki annað fram en að „allmargir enskir ferðamenn“ eða „fimm þýskir ferðamenn“ hafi komið með tilteknu skipi. Í slíkum tilvikum hefur verið valin sú leið að telja þá alla til skemmtiferðamanna. Aftur á móti gátu blöðin þess oft ef til landsins komu útlendingar í einhvers konar viðskiptaerindum eða atvinnu sinnar vegna, trúboðar, listamenn eða þeir sem voru að heilsa upp á ættingja og vini o.s.frv. Slíkir gestir voru vissulega ferðamenn í þeim skilningi að þeir ferðuðust til landsins en hér eru þeir ekki taldir til skemmtiferðamanna nema fram komi í heimildum að þeir hafi notað tímann jafnframt til skemmtiferða. einnig má nefna áhafnir erlendra herskipa sem oft höfnuðu sig í Reykjavík. Stundum fóru yfirmenn þeirra, og jafnvel lægra settir skipverjar líka, í lysti - túra að Þingvöllum, Geysi og fleiri staða á suðvesturhorni landsins. Þar með voru þeir komnir í hlutverk ferðamannsins en til einföld- unar verða þeir ekki taldir til erlendra ferðamanna hér. Íslensku fréttablöðin gátu þess oft hvers lenskir erlendu ferða - mennirnir væru en slíkum upplýsingum þarf að taka með fyrirvara. Til að mynda gat breskur ferðamaður eftir atvikum verið enskur, skoskur eða velskur. Oftar er reyndar talað um enska ferðamenn í blöðunum en breska, en það þýddi ekki endilega að þeir væru englendingar heldur að þeir væru enskumælandi. Þeir gátu þess vegna verið frá Ástralíu eða Norður-Ameríku. Þetta þarf ekki að koma á óvart í ljósi þess að á meginlandi evrópu voru breskir þegnar yfirleitt skilgreindir sem enskir en ekki breskir á nítjándu öld, einmitt vegna þess að þeir töluðu ensku. (Það sama á reyndar við um enskumælandi ameríska ferðamenn; þeir voru sagðir „enskir“.) Og þetta gerðu breskir ferðamenn oft sjálfir þegar þeir ferðuðust á meginlandinu, sögðust gjarnan vera enskir þótt þeir væru frá Skotlandi eða Wales.12 Hugtakið þjóðerni var að sama skapi fljótandi á þessum tíma enda breyttust landamæri og staða þjóðríkja eftir því hvernig pólitískir vindar blésu. Þannig voru ekki allir „þýskir“ ferðamenn, sem íslensku fréttablöðin geta um, komnir frá því landsvæði sem nú heyrir undir Þýskaland. Sumir þeirra komu frá Austurríki (Austurrísk-ungverska keisaradæminu) eða héruðum annarra ríkja þar sem bjó þýskumælandi fólk. Tímabilið sem um ræðir afmarkast annars vegar af upphafi reglu legra gufuskipaferða til landsins og hins vegar upphafi heims- arnþór gunnarsson76 12 Marjorie Morgan, National Identities and Travel in Victorian Britain (Basingstoke: Palgrave MacMillan 2001), bls. 195–197. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.