Saga


Saga - 2015, Síða 80

Saga - 2015, Síða 80
háðar. Af ýmsum tæknilegum ástæðum er útilokað að finna öll þau orð sem leitað er að og vegna þess hve tímabilið er langt er hægara sagt en gert að komast yfir allt efnið. Samt sem áður er á þennan hátt hægt að draga allgóðar ályktanir um erlenda ferðamenn á Íslandi. Til hagræðingar verður tímabilinu sem um ræðir, 1858–1914, skipt í fjóra hluta. Þeir eru mislangir og eru skilin á milli þeirra misskörp. Þó má greina viss einkenni á hverjum hluta fyrir sig. Fyrsti hlutinn, 1858–1875, sker sig úr að því leyti að þá fylgdust frétta blöðin ná - kvæmast með komum erlendra ferðamanna og hafa að líkindum getið um flesta sem til landsins komu. Í öðrum hlutanum, 1876– 1890, er erfiðara að henda reiður á komum ferðamannanna. Það skýrist að nokkru leyti af fjölgun millilandaskipa; blöðin gátu ekki lengur með góðu móti fylgst með öllum erlendum gestum. Þriðji hlutinn, 1891–1900, einkennist af fjölgun ferðamanna, ekki síst þeirra sem ferðuðust í hópum, en í fjórða og síðasta hlutanum, 1901–1914, ber mest á ferðamönnum sem komu til landsins með skemmti- ferðaskipum. 1858–1875: Upphaf skemmtiferðamennsku Samkvæmt fréttablaðinu Þjóðólfi komu þrettán skemmtiferðamenn til landsins með póstskipinu sumarið 1858, ellefu breskir og tveir þýskir. Árið eftir var aðeins getið um einn erlendan ferðamann í blaðinu en sumarið 1860 voru þeir fimmtán og hafa að líkindum verið 25–30 talsins árin 1861 og 1862. „Mikið hefur verið hér á ferð af englendíngum,“ skrifaði Páll Melsteð, ábyrgðarmaður frétta - blaðs ins Íslendings í Reykjavík, í bréfi til Jóns Sigurðssonar forseta í lok september 1861.14 Um miðjan ágúst sama ár hafði Íslendingur sagt frá því að „margir ferðamenn (alls 16), og flestir englendingar,“ hefðu komið með póstskipinu í lok júlí, „enda eru þeir farnir að venja komur sínar hingað til lands, síðan gufuskipsferðir fóru að tíðkast …“15 Þótt nútíma Íslendingum kunni að virðast þetta lítill fjöldi er ekki ósennilegt að árin 1861 og 1862 hafi verið metár í kom- um erlendra ferðamanna. arnþór gunnarsson78 ferðamönnum, jafnvel ekki útlendum og innlendum, enda var það ekki markmið höfundarins. Sjá Heimir Þorleifsson, Póstsaga Íslands 1776–1873. 14 Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar gefin út af Hinu íslenska fræðafjelagi í Kaupmannahöfn. (kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafjelag 1913), bls. 108. 15 Íslendingur 12. ágúst 1861, bls. 72. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.