Saga


Saga - 2015, Page 81

Saga - 2015, Page 81
Frá 1863 til 1871 virðist heldur hafa dregið úr aðsókninni. Sum árin voru ferðamennirnir um fimmtán talsins en önnur á bilinu einn til tíu eftir því sem næst verður komist. ekki er gott að segja hvers vegna fjölgunin sem varð um 1860 hélt ekki áfram því póstsigling- arnar héldust í svipuðu horfi á sjöunda áratugnum, með fimm eða sex póstferðum á ári. Þó má nefna afar óhagstæða veðráttu á árun - um 1866–1869 en þá rak hvert hafísárið annað með skepnufelli og vesöld.16 vart þarf að efast um að fréttir af því ástandi hafi spurst til kaupmannahafnar og þeirra hafnarbæja á Bretlandi sem höfðu bein tengsl við Ísland, og má mikið vera ef það hefur ekki dregið úr löng- un útlendinga til að sækja landið heim sér til skemmtunar. eftir mjög hagstæða tíð á árunum 1870–187217 jukust heimsóknir erlendra ferðamanna skyndilega sumarið 1872; þá voru þeir rúm lega 50 ef marka má fréttablöðin. Jón Guðmundsson, ritstjóri Þjóð ólfs, taldi að heimsóknir „þessara enna mörgu enskra og skozkra fyrir manna“ mætti meðal annars þakka miklu tíðari siglingum en áður.18 Sumarið 1873 gæti fjöldi erlendra ferðamanna hafa verið á bilinu 20–30. Þeir kunna þó að hafa verið talsvert fleiri því nú var orðið erfiðara fyrir blöðin að hafa yfirsýn yfir alla þá farþega sem komu til landsins með hinum ýmsu kaupskipum. ekki nóg með að millilandaskipunum hefði fjölgað heldur sigldu þau á fleiri hafnir en áður og komu jafnvel við á mörgum höfnum í einni og sömu ferðinni. Útlendir ferðamenn áttu þess því kost að koma inn í landið á fleiri höfnum en áður.19 eftir sem áður var Reykjavík fyrsti við komustaður langflestra þeirra. Árið 1874 var að ýmsu leyti óvenjulegt vegna þess að þá komu fjölmargir útlendingar til landsins til að vera viðstaddir hátíðarhöld- in í tilefni af 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar.20 Sumarið 1875 virðast erlendir ferðamenn aftur á móti hafa verið um 20 talsins samkvæmt íslensku fréttablöðunum. Í þeim tölum sem hér hafa verið nefndar eru ekki þeir erlendu ferðamenn sem komu á einkasnekkjum af ýmsum stærðum og ferðamannalandið ísland 79 16 Þorvaldur Thoroddsen, Árferði á Íslandi í þúsund ár (kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafélag 1916–1917), bls. 275–285 og 402–404. 17 Sama heimild, bls. 286–292. 18 Þjóðólfur 12. júlí 1872, bls. 142. Sjá einnig Heimir Þorleifsson, Póstsaga Íslands 1776–1873, bls. 486; Þjóðólfur 26. júní 1872, bls. 129, 131 og 133–134. 19 Þjóðólfur 9. ágúst 1873, bls. 158. Sjá einnig Guðjón Friðriksson, Hér heilsast skipin, fyrra bindi, bls. 91–92. 20 Þetta kemur glöggt fram í fréttablöðunum, sjá t.d. Þjóðólfur 4. ágúst 1874, bls. 173. Sjá einnig Þorvaldur Thoroddsen, Landfræðissaga Íslands Iv, bls. 89. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.