Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 106

Saga - 2015, Blaðsíða 106
Sumarið 1903, þegar Caine var á hátindi frægðar sinnar, heim - sótti hann Ísland öðru sinni. Hann fór sem fyrr til Þingvalla, og einnig að Geysi, í fylgd dr. Jóns Stefánssonar og dr. Björns M. Ólsen rektors. Í Þingvallasveit skoðaði Caine meðal annars hraunhelli sem í kjölfarið var kallaður Hallshellir en er núna þekktari undir nafninu Skógarkotshellir. Bresku blöðin sögðu frá ferðalagi þessa fræga rit- höfundar til Íslands og það gerðu íslensku fréttablöðin líka; kölluðu hann meira að segja Hall (Hallur) upp á íslensku!88 eins og fyrri daginn nýtti Caine Íslandsferðina í nýja skáldsögu, The Prodigal Son. Líkt og The Bondman gerðist hún að nokkru leyti á Þingvöllum og í Reykjavík en einnig á meginlandi evrópu og víðar. Lesendur tóku bókinni fagnandi en hún fór misvel í gagnrýn end - ur.89 Caine vann leikgerð upp úr The Prodigal Son, eins og raunar upp úr The Bondman áður. Leikritin voru sýnd víða um lönd við miklar vinsældir.90 Í umfjöllun um The Prodigal Son í Eimreiðinni árið 1905 sagði pró- fessor valtýr Guðmundsson í kaupmannahöfn að bókin væri hin skemtilegasta og ágætar lýsingar á íslenzkri náttúrufegurð í henni og mörgu úr þjóðlífi voru og þjóðháttum og er það furðu rétt nærri alt saman. verður hún eflaust til þess að auka að mun eftirtekt manna á Íslandi og laða útlendinga til að ferðast þangað.91 The Prodigal Son var umdeild meðal Íslendinga, fyrst og fremst vegna þess að ólíkt valtý þótti ýmsum sem Caine færi fullfrjálslega með staðreyndir og staðfræði.92 Sumarið 1905 var bókin eitt helsta umræðuefnið meðal Reykvíkinga, eftir því sem ónefndur breskur ferðamaður sagði en ferðasaga hans birtist í skoska blaðinu The Scotsman. (Greinin birtist þýdd í Akureyrarblaðinu Gjallarhorni í ágúst 1905.) Bretinn lagði meðal annars leið sína til Þingvalla og hef- arnþór gunnarsson104 88 „Mr Hall Caine in Iceland“, The Scotsman 1. september 1903, bls. 8; The Times 5. september 1903, bls. 6; „Hallur Caine og alþingi hið forna á Mön“, og „Stór hellir nýfundinn“, Þjóðólfur 4. september 1903, bls. 143; „Nýfundni hellirinn“, Þjóðólfur 11. september 1903, bls. 147; Þjóðólfur 28. ágúst 1903, bls. 139. 89 vivien Allen, Hall Caine, bls. 295, 300–301 og 303. 90 Sama heimild, bls. 200, 295 og 310. Á öðrum áratug tuttugustu aldar var byrjað að gera kvikmyndir eftir skáldsögum Caines (bls. 360). 91 valtýr Guðmundsson, „Íslenzk hringsjá“, Eimreiðin 11. árg., 1. tbl. (1905), bls. 72–76, bein tilvitnun bls. 74. 92 „Bókmentir“, Nýjar kvöldvökur 5. árg. 2. tbl. (1911), bls. 47–48; „Glataði sonurinn (The Prodigal Son) hans Hall Cain’s“, Óðinn 1. árg. 3. tbl. (1905), bls. 23–24. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.