Saga


Saga - 2015, Side 133

Saga - 2015, Side 133
spá.18 elsta heildargerð völuspár, ef hægt er að fullyrða um hvað sé heild og hvað sé stytt eða brotið, er varðveitt í konungsbók eddu - kvæða sem talin er vera frá því um 1270 eða þar um bil. Ýmis erindi völuspár, sem ekki eru fengin úr sömu gerð kvæðisins og birtist í konungsbók, er að finna í handritum eddu Snorra Sturlusonar, sem elst eru frá um 1300. Aðra „heildargerð“ kvæðisins, um margt ólíka konungsbók, er að finna í Hauksbók sem rituð var af Hauki er - lends syni lögmanni, eða að hans beiðni hið minnsta, um 1302–1310 samkvæmt aldursgreiningu Stefáns karlssonar.19 Þar með er það nokkurn veginn upptalið og nú sést að engin varðveitt gerð völu - spár er til frá þeim tíma sem talið er að hún hafi verið samin. Þá völuspá eigum við einfaldlega ekki til og hana hefur engin nú - lifandi manneskja lesið. Það sem við eigum eru ósamstæð brot úr kvæði sem skrásett voru um 300 árum eftir kristnitöku. Samkvæmt aðferð nýbókfestunnar er því innantómt tal að ætla sér að nota þetta kvæði sem heimild um fornan heiðinn átrúnað. Hér er mikilvægt að taka fram að það þýðir ekki, eins og mér virðist Gunnar karlsson gefa í skyn, að allir þeir sem aðhyllast mjög gagnrýna afstöðu til heimildanna eða svonefnda nýbókfestu hafni þar með öllum þeim kenningum og aðferðum sem vilja leitast við að skyggnast lengra aftur í fortíðina en varðveislutími handrita einn sér leyfir. Fræðimenn sem aðhyllast aðra nálgun að heimildunum hafa vissulega leiðir til að aldursgreina kvæði óháð varðveislu. Til dæmis má styðjast við sögulega hljóðkerfisfræði og bragreglur. Það þýðir eingöngu að þeir sem starfa innan nýbókfestuhefðarinnar, ef svo mætti kalla, eða styðjast við kenningu hennar við þær rannsókn- ný bókfestukenning? 131 18 Sbr. nmgr. 15. Með terminus ante quem er átt við að þann tíma sem verk var sannanlega samið fyrir, svarandi til terminus post quem sem á við þann tíma sem verk er sannanlega samið eftir. Helstu heimildir sem varðveita Þorfinnsdrápu eru Orkneyinga saga (sem utan Flateyjarbókar er varðveitt í brotum frá um 1275–1325) og Flateyjarbók (um 1394), sbr. Orkneyinga saga. Útg. Finnbogi Guðmundsson. Íslenzk fornrit 34 (Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1980), bls. cviii–cix. Stífustu fylgismenn svonefndrar nýbókfestu gætu þannig sagt að varðveislutími textanna endurspegli ekki mat fræðimanna á aldri þeirra, en að konungsbók eddukvæða hafi vissulega terminus ante quem á undan varðveitt- um gerðum Þorfinnsdrápu. 19 Stefán karlsson, „Aldur Hauksbókar“, Stafkrókar: ritgerðir eftir Stefán Karls son gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998. Ritstj. Guð varður Már Gunnlaugsson (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi 2000), bls. 303–309. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.