Saga


Saga - 2015, Side 167

Saga - 2015, Side 167
Afstaða Gunnlaugs til húsverndar er t.d. ekki ljós. Pétur telur að Gunn - laugur hafi borið virðingu fyrir „merkum byggingum fyrri tíðar“ (bls. 155) en ekki er ljóst hvort það átti við gömlu timburhúsin í Reykjavík. Gunn - laugur tók þátt í samkeppnum um byggingar í miðbænum, þar sem gert var ráð fyrir að timburhús við Tjörnina vikju fyrir módernískum nýbyggingum (bls. 130 og 136), en tjáði sig annars lítið um verndun byggðar (sbr. athuga- semd höfundar bls. 138). Meginatriðin í afstöðu Gunnlaugs til byggingarlistar virðast þó liggja ljós fyrir, einkum tvö atriði sem verða að leiðarstefjum bókarinnar. Hið fyrra er eindreginn módernismi Gunnlaugs sem meðal annars fól í sér að hann hafnaði öllu daðri við eldri stíltegundir. Pétur segir í niðurlaginu að Gunnlaugur hafi í byggingum sínum gert þá „kröfu að þær væru sannur vitnisburður um samtíð sína“. Hann hafi verið næmur á þau gildi sem eru hafin yfir tísku og tíma, gefið lítið fyrir þjóðlegar skírskotanir í byggingarlist en borið virðingu fyrir merkum byggingum fyrri tíðar (bls. 155). Þessa álykt- un byggir hann fyrst og fremst á verkum Gunnlaugs en líka þeim rituðu heimildum og viðtölum sem tiltæk eru. Árið 1953 var t.a.m. haft eftir Gunn - laugi, í tímaritinu Vaka, að nýleg bygging Landsbankans á Selfossi væri „steingervingur“ byggður „í 400 ára gamalli stíltegund“ (bls. 163). Módern - ískur arkitektúr var þó annað og meira en tiltekinn stíll. Hann átti að vera mótandi samfélagslegt afl. Þetta virðist hafa verið Gunnlaugi mikilvægt. Í fyrirlestrinum frá 1978 segir hann að margir þeirra eldri hafi „tekið þessari nýju stefnu — eins og nýjum móð — nýjum stíl — en þeim ungu sem uxu úr grasi byggingarlistar á 3. áratugnum var þetta heilög köllun og lífsskoð - un og ekki ópólitísk.“ Þeir yngri vildu „byggja fyrir alþýðuna, og göfugt verk efni var það eitt sem réðst af nauðsynlegum þörfum, og við höfðum skömm á óhófi og ofrými.“ (bls. 160). Gunnlaugur virðist því hafa haft ánægju af því að glíma við að byggja vel yfir þá sem höfðu lítil efni. Í viðtali við Tímann árið 1963 lætur hann hafa eftir sér að „gildi byggingar felst í því að hún þjóni þörfum þess sem maður byggir fyrir, en ekki óhófsþörfum hans“. Þess vegna sé „ekki síður skemmtilegt að byggja hagkvæman verkamanna- bústað heldur en auðmannasetur“ (bls. 154). Hitt leiðarstef bókarinnar er andstaða Gunnlaugs við það sem hann kallaði „ríkiseinokun á opinberum verkefnum“, þ.e.a.s. opinberan teiknistofu - rekstur sem honum fannst vera helsti dragbítur á þróun íslensks arkitektúrs (bls. 37, 48 og víðar). Gunnlaugur starfaði sjálfstætt alla tíð og var talsmaður þess að efnt væri til samkeppni um opinber verk. Hann var aldrei embættis - maður og naut þar með ekki, eins og Pétur segir í niðurlagi bókarinnar, „póli- tískrar verndar“ eða „forgang[s] að öllum mikilvægustu verkefnum á sviði skipulags- og byggingarmála“ (bls. 155). Inn í þetta fléttast svo vægast sagt tvíbent afstaða Gunnlaugs til húsameistara ríkisins, Guð jóns Samúels sonar (sjá t.d. bls. 75–76, 104 og 159 þar sem Gunnlaugur kallar stuðlabergið „mein- vætt“ sem hafi „helriðið íslenskri byggingarlist“). ritdómar 165 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 165
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.