Saga


Saga - 2015, Side 178

Saga - 2015, Side 178
aðeins nokkrum áratugum eldri en máldaginn. Það verður því að segjast eins og er að hér þykir mér djarft leikið án nánari rannsóknar. Síðustu þrír kaflarnir fjalla um hina eiginlegu rannsókn, í fyrsta lagi á kverkarhelli, í öðru lagi á jarðvegslögum á Seljalandi og svo á krossunum í Seljalandshelli, og eru niðurstöðurnar allrar athygli verðar. kristjáni tókst að finna það sem hann telur vera útgröft úr kverkarhelli í sniði fyrir framan hellismunnann og sýnir fram á að hann er undir landnámsgjóskulaginu; þar á milli séu nokkrir sentimetrar af mold og er niðurstaða hans sú, út frá þykkt þeirra jarðlaga, að hellirinn hafi verið grafinn út um 800. Hér er vert að hafa varann á sér. kverkarhellir stendur hátt í hlíð og brött brekka er upp að honum. Móbergið sem hellirinn er höggvinn í er talsvert morkið og hefur víða hrunið úr móbergsklettinum utan við hellismunnann. yfir hellinum er svo jarðvegur. ekki þarf nema góða spýju af mold að vori, í suðvestanleys- ingum, til að mynda allþykkt moldarlag í brekkunni fyrir framan hellinn. Það má því bæði efast um að bergmylsnan í sniðinu sé útgröftur og að unnt sé að draga miklar ályktanir út frá jarðvegsþykknun þarna í brekkunni við hellinn. Rétt er þó að taka fram að kristján telur að unnt sé að greina mun - inn á þeirri steinmylsnu sem grafin hefur verið út úr hellinum og því sem hrunið hefur úr berginu með náttúrulegum hætti. Reyndar er sérkennilegt að kristján skuli velja kverkarhelli til að gera rannsókn sína því Þrasi, þriðji hellirinn á Seljalandi, nokkur hundruð metr- um austar, er mun vænlegri kostur ef gera skal fornleifarannsókn og taka jarðvegssnið. Fyrir framan hann er aflíðandi brekka þar sem yfirborðið hefur ef til vill verið sléttað, en líklegt er að eldri jarðlög og útmoksturinn úr hellinum séu þar undir óhreyfð. Innsti hluti hellisins hefur líka hrunið og hann verið tekinn úr notkun í kjölfarið; því er líklegt að undir hruninu á gólfinu séu leifar sem byggja megi á til að greina notkun hellisins. kverkar - hellir hefur hins vegar verið grafinn hreinn, ofan í hart gólf, á hverju vori meðan hann var notaður undir sauðfé og þinghald. Þar er því lítið að finna. Niðurstöður kristjáns og félaga á jarðveginum við Seljaland eru mjög athyglisverðar. Hann telur þær benda til að búseta hafi verið á svæðinu fyrir 870 en síðan hafi hún lagst af. Hann birtir skýringarmyndir því til sönnunar, annars vegar eins og yfirborðið var 870 og hins vegar 920. Á seinni mynd - inni má sjá skýr för eftir trjáboli, en allt slíkt vantar í fyrri myndina og telur hann það benda til að landið hafi verið rutt. Fyrir leikmann í jarðvegs - fræðum er þetta sannfærandi þótt efast megi um að förin sem fundust í jarðlögum frá því fyrir 870 séu eftir búfé. Síðasti kaflinn fjallar svo um þann aragrúa krossa sem er að finna á veggj- um Seljalandshella. Í því sambandi birtir kristján heilmikið efni um krossa, einkum frá norðurhluta Bretlandseyja, með samanburði við íslensku kross - ana. Þetta er hinn gagnlegasti kafli en þó hefði hann orðið enn sterkari ef meira hefði verið sýnt af samanburðarefni. Niðurstaða kristjáns er sú að greina megi ákveðin tengsl milli krossanna í Seljalandshellum og skosku krossanna. ritdómar176 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 176
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.