Saga


Saga - 2015, Side 179

Saga - 2015, Side 179
Því miður er það svo að tegundargreiningar af þessu tagi eru síður en svo áreiðanlegar. krossristur eru mjög algengar og í þessu tilfelli nokkuð augljóst að krossarnir eru misgamlir og sumir líklega mjög ungir; einn hefur því hermt eftir öðrum og rist kross. Höfundi þessara orða kemur til dæmis í hug dularfull rúnarista sem er fyrir ofan innganginn í Traðarholtshelli í Flóa og erfiðlega gekk að ráða. Nánari fyrirspurnir leiddu í ljós að þetta voru fangamörk þriggja pilta sem voru þarna í sveit á fyrri hluta 20. aldar. ef nota á krossana og aðrar ristur í manngerðu hellunum á Íslandi til að sýna tengsl við aðrar menningarheildir þarf að sýna fram á aldur þeirra og tengsl með áreiðanlegri hætti en tengundagreiningu. Það er þó ekki hlaupið að því í mannvirkjum sem hafa verið í notkun í margar aldir. Flestir munu nú á þeirri skoðun að 872–874 séu ekki heilög ártöl um landnám Íslands. Niðurstöður úr fornleifarannsóknum, m.a. í Aðalstræti í Reykjavík, benda til búsetu þar nokkru fyrr. Rannsóknir kristjáns styrkja þessar niðurstöður. Þótt draga megi í efa, með nokkuð gildum rökum, að búseta hafi verið á Seljalandi frá því um 800 þá virðist ljóst að þar hafa menn eitthvað verið að bardúsa fyrir 870 ef ályktanir kristjáns út frá jarðvegsrann- sóknunum eru réttar og mylsnan fyrir framan kverkarhelli útgröftur úr hellinum. krossarnir vísa líka óneitanlega í átt til Bretlandseyja þótt ekki sé hlaupið að því að sanna það, svo vel sé, að svo stöddu. Manngerðir hellar eru meðal merkustu fornminja á Íslandi en allt of litlar fornleifarannsóknir hafa verið gerðar á þeim. Rannsóknarniðurstöður kristjáns Ahronsonar og félaga eru spennandi og gefa ákveðnar vísbending- ar sem nauðsynlegt er að fylgja eftir. er það einlæg von mín að honum takist að halda þeim áfram, fá skýrari niðurstöður á Seljalandi og síðast en ekki síst gera samanburðarrannsóknir á öðrum svæðum. Guðmundur J. Guðmundsson Sigurjón Árni eyjólfsson, TRÚ, vON OG ÞJÓÐ. SJÁLFSMyND OG STAÐ LeySUR. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2014. 552 bls. Útdráttur á ensku, skrár og skýringarmyndir. Trú, von og þjóð er efnismikil bók hvernig sem á hana er litið. Hún er vel á sjötta hundrað blaðsíður á lengd og byggir á þrotlausum rannsóknum höf- undar á fjölbreyttum heimildum, bæði fræðiritum og frumheimildum, eink- um þýskum og íslenskum. Sýn höfundar á efnið er líka víð, enda segir Sigur jón Árni að viðfangsefni ritsins sé „í senn guðfræðilegt, sagnfræðilegt og heimspekilegt. Það hverfist um þjóðríkishugtakið og sjálfskilning ís - lenskr ar þjóðar frá 19. öld og fram til þessa dags, en einnig um grundvöll ríkisvalds, tilvistarstöðu mannsins og hlutverk kristninnar“ (bls.19). Slíku ritdómar 177 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.