Saga


Saga - 2015, Síða 195

Saga - 2015, Síða 195
í hópi örfárra rita sem rata í hæsta flokk íslenskra vísindatímarita, samkvæmt mati Háskóla Íslands. Útgáfa. Hinn 8. ágúst 2015 varð Helgi Þorláksson, prófessor emer - itus í sagnfræði, sjötugur. Honum til heiðurs stóðu Hið íslenska bók- menntafélag og Sögufélag að útgáfu bókar með úrvali greina hans um sagnfræði, söguskoðanir og skyld efni. Leiðarminni heitir ritið, 520 blaðsíðna langt og kjörgripur mikill. Frá síðasta aðalfundi hafa komið út tvær aðrar bækur hjá Sögufélagi, báðar hnausþykkar. Fyrst birtist Saga Pelópseyjarstríðsins. Skrásetjarinn Þúkýdídes lýsir í ritinu hinum hörðu bardögum Aþeninga, Spartverja og annarra sem komu við sögu þegar stríðið geisaði á fimmtu öld fyrir krists burð. Sjálfur var Þúkýdídes frá Aþenu og tók þátt í átökunum fyrstu árin. Sigurjón Björnsson, sálfræðingur og prófessor emeritus, þýddi verkið og hlaut fyrir það mikið lof og verðskuldað. Saga Pelópseyjarstríðsins er 636 blaðsíður, prýdd korti af Grikklandi til forna. Hinn 1. október 2015 var öld liðin síðan lög um bann við hval- veiðum tóku gildi hér á landi. Þann dag kom út hjá Sögufélagi ritið Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915 eftir Smára Geirsson. Í þessu mikla verki birtist í fyrsta sinn ítarleg rannsókn á hvalveiðum við Ísland allt frá landnámi og þar til þær voru bannaðar fyrir hundrað árum. Gerð er grein fyrir veiðum Íslendinga en meginumfjöllunin er um hvalveiðar erlendra manna. Bókina prýða um 470 myndir og kort sem gæða umfjöllunina lífi og hefur drjúgur hluti myndefnisins ekki komið fyrir sjónir Íslendinga fyrr. Gaman er að geta þess að útgáfu ritsins var fagnað í Ráðherra - bústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík. Það hús reisti á sínum tíma Hans ellefsen, hvalveiðiforstjóri á Sólbakka við Önundarfjörð, en síðar var það tekið í sundur, flutt suður og endurreist, að vísu með nýju lagi. Síðar á þessu ári koma út fimm rit til viðbótar ef að líkum lætur, en best er að hafa ekki um þau mörg orð hér því í þessum efnum getur alltaf brugðið til beggja vona. Þó má heita víst að fyrir áramót birtist önnur þýðing Sigurjóns Björnssonar, nú á Helleníku eftir sagna - ritarann Xenófón. einnig kemur út verk Borgþórs S. kjærnested, þýðing hans á dagbókum kristjáns tíunda Danakonungs, síðasta konungs Íslands. konungur hélt sérstaka dagbók um íslensk mál - efni og kennir þar margra grasa. Raunar má kveða mun fastar að orði því þarna munu birtast einstakar heimildir um stjórnmálasögu Íslands og samband ríkjanna tveggja í veldi Danakonungs. Með af aðalfundi sögufélags 2015 193 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 193
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.