Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 48

Saga - 2019, Blaðsíða 48
fjallar sérstaklega um samband Dana við ný lendur sínar og ber heitið „Stemmer fra Kolonierne“ sem þýða mætti sem Raddir frá nýlendunum. Á þessari sýningu fær Ísland dálitla umfjöllun þar sem Jón Indíafari er eins konar fulltrúi eða „rödd“ Íslands ásamt danska kaupmanninum Georg Andreas Kyhn (1751‒1829) sem sam- kvæmt textaspjaldi og gagnvirkri hljóðmiðlun hagn aðist í fyrstu all- verulega á viðskiptum sínum á Íslandi en tap aði því svo öllu saman aftur.6 Það er vert að staldra aðeins nánar við þessa áhugaverðu sýningu og rýna í það hvernig samband Dan merkur og Íslands er sett fram þar og velta fyrir sér hvaða munir hafa verið valdir af sérfræðingum safnsins og sýningarstjórum til þess að varpa ljósi á flókin þverþjóðleg samskipti, átök og undirlög þessara tengsla. Íslenskir munir í dönsku safnasamhengi Í fyrsta lagi er vert að nefna að Ísland fær í raun mun minna pláss á þessari sýningu en hinar nýlendurnar, fyrir utan Færeyjar sem nánast ekkert er fjallað um. Að umfangi er sýningin þó nokkuð stór og fær hún heilmikið rými á safninu sem sýnir hversu knýjandi umfjöllunarefnið er að mati safnsins. Í glerkassa á miðju gólfi fær íslenski hlutinn sinn sess. Þar má meðal annars sjá hátíðleg spari - klæði af íslenskum bónda, vínrauðan hnepptan jakka og svartar hnébuxur. Þar er einnig máluð mynd frá 1792 eftir Theodor Skógalis af ónafngreindum íslenskum bónda ásamt syni sínum og svo er þar skotskífa frá fyrrnefnda danska kaupmanninum Georg Andreas Kyhn. Á henni má sjá konu á íslenskum búningi sem heldur með útréttri hendi á allstórum fiski og er því væntanlega hugmyndin sú að skjóta í mark með því að hæfa ýmist konuna eða fiskinn. Eftir - farandi texta er þar einnig að finna: „Jeg med min fisk her staar og skyttere udbyder hvis skud i midten gaar. Min krans han derfor nyder. G. A. Kyhn 1787.“7 Þegar farið er að rýna í safneign, sýningar og aðfangabækur Nationalmuseet koma svo einnig í ljós fjölmargir íslenskir gripir sem varðveittir hafa verið þar fram á þennan dag.8 Í viðtali við Carsten U. Larsen, fyrrum safnstjóra safnsins, í Morgunblaðinu árið 2001 kemur fram að um 1.000 gripi frá Íslandi megi telja í eigu safns- ísland — danmörk: síkvik söguleg tengsl46 6 Vettvangsrannsóknir KK á Nationalmuseet, nóvember 2018. 7 Sama heimild. 8 Sama heimild. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.