Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 77

Saga - 2019, Blaðsíða 77
menn ingar. Þátttaka í nýjungum og framförum samtímans var tilefni frétta og fögnuðar. Í 19. júní árið 1919 er til dæmis sagt frá því að ungfrú Ásta Magnúsdóttir aðstoðarmaður ríkisféhirðis hefði orðið fyrsta „konan sem hér á landi kannaði loftsins bláu vegi í flug- vél“. Ásta var farþegi í vélinni og lét „hið bezta af ferðalaginu.“ Fréttin er á baksíðu undir titlinum „Fyrsta“. Undir þeim lið var einnig sagt frá því að ungfrú Katrín Thoroddsen væri „fyrsti þjón- andi kvenlæknir“ landsins en hún hafði gegnt læknisstörfum á Vífilsstöðum þá um sumarið.80 Báðar þessar konur urðu vel þekktar í íslensku samfélagi og er stundum getið í kvennablöðunum. Katrín varð vinsæll læknir, sat um tíma á þingi fyrir sósíalista og skrifaði að auki sjálf í kvennatímaritið Melkorku.81 Ásta Magnúsdóttir varð ríkisféhirðir árið 1933 eftir að hafa starfað hjá ríkisfjárhirslunni frá 1910. Kvennahreyfingin lét sig ráðningu hennar varða því um tíma var útlit fyrir að karlmaður yrði ráðinn á flokkspólitískum forsend- um fremur en eftir hæfi.82 Í kvennablöðunum var rætt um og við kvenrithöfunda og listakonur og verk eftir þær síðarnefndu prýddu stundum forsíður blaðanna. Þegar 19. júní, ársrit Kvenréttindafélags Íslands, hóf göngu sína árið 1951 var forsíðumyndin af Nínu Sæ - munds son myndhöggvara að vinna við styttu sína af Hafmeyjunni. Allar forsíður blaðsins allt til ársins 1970 voru helgaðar verkum kvenna í listum, arkitektúr eða fræðaheiminum.83 En það voru ekki aðeins þessar áþreifanlegu breytingar og sýni- leiki í almannarýminu sem skipti konur máli heldur einnig hið óáþreifanlega: sagan, fortíðin. Þar var ekki síður mikilvægt að konur væru sýnilegar. Konur tuttugustu aldar, sem kenndar voru við nútíma og kvenfrelsi, þurftu að sjá og eiga fyrirmyndir, vita að í fortíðinni hefðu verið til konur sem þorðu, vildu og gátu en einnig að í sögulegu ljósi væru konur og störf þeirra á einkasviðinu ekki sögulegir gerendur og aukapersónur 75 80 „Fyrsta —.“, 19. júní september 1919, bls. 24. 81 Kristín Ástgeirsdóttir, „Katrín Thoroddsen“, Andvari 132 (2007), bls. 11–68. 82 Um Ástu sjá: Ártöl og áfangar, bls. 50. Einnig „Konur í opinberri þjónustu“, 19. júní 1952. Um ráðningu Ástu og afskipti kvennahreyfingarinnar af henni sjá: L.V., „Jafnrétti til embættis“, Morgunblaðið 14. júlí 1933, bls. 3–4. 83 Tvö kvennablöð hafa verið gefin út undir titlinum 19. júní. Bæði koma við sögu í þessari grein en þegar það er ekki tekið sérstaklega fram hvort blaðið er um að ræða geta lesendur áttað sig á því út frá ártölum. Frá 1917–1929 gaf Inga Lára Lárusdóttir kennari út mánaðarritið 19. júní. Þegar Kvenréttindafélag Íslands hóf útgáfu eigin ársrits árið 1951 (sem enn kemur út) var því einnig valið heitið 19. júní, sjá: Svafa Þórleifsdóttir, „19. júní“, 19. júní (1951), bls. 3–4. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.