Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 74

Saga - 2019, Blaðsíða 74
dóttur frá Grenjaðarstað. Sá þáttur í lífi frelsishetjunnar Baldvins hafði ekki farið hátt í íslenskri sagnfræði. Rannsókn Nönnu var gefin út á bók á vegum Hins íslenska bókmenntafélags árið 1961 og fékk góðar viðtökur. Þetta er, sýnist mér, fyrsta fræðilega íslenska ævisagan sem skrifuð er af konu. Nanna var ein þeirra kvenna sem stóðu að og skrifuðu í sósíalíska kvennatímaritið Melkorku. Nanna var skjalavörður um árabil, líkt og algengt var með fyrstu konurnar sem luku sagnfræðiprófi í Danmörku, og hún skrifaði fræðilegar greinar og ritgerðir.69 Hún varð fyrsta konan til þess að birta fræði - lega ritgerð í tímaritinu Sögu árið 1961, um húsaskipan Íslend inga til forna. Sautján ár liðu þar til næsta ritgerð konu birtist í þessu fag- tímariti sagnfræðinga (1978).70 Einnig má nefna Ólafíu Einarsdóttur sem varð fyrsta konan til að ljúka doktorsprófi í sagnfræði. Hún lauk prófi í miðaldasögu við Háskólann í Lundi í Svíþjóð árið 1964. Hún starfaði síðan í Lundi og Kaupmannahöfn og beindi sjónum meðal annars að sögu og stöðu íslenskra miðaldakvenna.71 Selma Jónsdóttir listfræðingur varð fyrst kvenna til þess að verja doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Það var í listasögu árið 1960 og fjallaði ritgerð hennar um býsanska dóms- dagsmynd frá Flatatungu í Skagafirði. Hátíðarsalur Háskóla Íslands var „þéttskipaður áheyrendum, bæði niðri og uppi, og urðu margir að standa“, enda merkur viðburður í íslenskri menningarsögu.72 Og erla hulda halldórsdóttir72 69 „Íslenzkar konur, sem unnið hafa að rannsóknum í sagnfræði og íslenzkri menningarsögu“, Nýtt kvennablað 4–5 (1967); Sjöfn Kristjánsdóttir, „Nanna Ólafsdóttir — Kveðjuorð“, Morgunblaðið 9. febrúar 1992, bls. 27; Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatans - dóttir (Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands 1998), bls. 42; Anna Agnars dóttir o.fl. „Aðfaraorð ritstjórnar“, Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Ritstj. Anna Agnarsdóttir o.fl. (Reykjavík: Kvenna sögusafn Ís - lands 2001), bls. 10; Nanna Ólafsdóttir, Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1961). 70 Tímaritið Saga hóf göngu sína árið 1949 (fyrsta kápan er merkt 1949 en mun hafa komið út 1950). Sjá: Efnisskrá tímarita Sögufélags. Monika Magnúsdóttir tók saman (Reykjavík: Sögufélag 2000). 71 Ártöl og áfangar, bls. 40–41. Ítarlega umfjöllun um ævistarf Ólafíu má finna í tímaritinu Sögu árið 2010 en Ólafía var sæmd heiðursdoktorsnafnbót í forn- leifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands árið 2009. Sjá: Saga 48:1 (2010), bls. 173–193. 72 Morgunblaðið 17. janúar 1960, bls. 2 og 24. Sjá einnig: „Íslenzkar konur, sem unnið hafa að rannsóknum í sagnfræði og íslenzkri menningarsögu“, Nýtt kvennablað 4–5 (1967), bls. 2–4; Ártöl og áfangar, bls. 42. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.