Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 194

Saga - 2019, Blaðsíða 194
órar og enginn kom honum til hjálpar. Hversu illa sem mönnum var við Jónas frá Hriflu efaðist enginn um vald hans til að víkja mönnum úr emb - ætti ef ástæður voru til. Menn vissu um brotalamirnar á embættisfærslu Einars. Jónas hafði engar vöflur á þegar hann fékk fregnir af viðbrögðum sýslu- mannsins, sendi annað varðskip til Patreksfjarðar og nú var Hermann Jónas - son, fulltrúi bæjarfógeta í Reykjavík, um borð. Hann skyldi setja sýslumann- inn af með góðu eða illu. Það gerði hann á heimili hans þar sem sýsluskrif- stofan var til húsa. Einari sýslumanni og Ragnheiði konu hans var heitt í hamsi meðan á afsetningunni stóð og rak Einar Hermanni meðal annars löðrung í atganginum. Það sem eftir lifði ævi hins afsetta sýslumanns eða í tíu ár reyndi hann árangurslaust að leita réttar síns og fá sig settan í embætti aftur svo að jaðraði við algjöra þráhyggju og ofsóknaræði. Davíð Logi segir alla þá miklu harmsögu í löngu máli. Hann segir að fárviðri hafi geisað í huga hans og hann hafi verið haldinn ranghugmyndum. Líf Einars eftir þetta var helgað málaferlum, stefnum og gagnstefnum, erindum til Alþingis og blaðaskrif - um. Það hallaði hratt undan fæti hjá honum fjárhagslega því hann hafði verið dæmdur til að greiða háa fjárhæð sem hann hafði verið talinn skulda sýslumannsembættinu og miklir peningar fóru í töpuð málferli. Davíð Logi segir að það hafi verið ráðgáta hvernig Einar sá fjölskyldu sinni farborða síðustu æviárin en hann varð bráðkvaddur 1937. Það skín í gegnum frásögn Davíðs Loga að hann finnur sárt til með Einari sýslumanni í öllum hans þrengingum. Hann finnur honum ýmislegt til málsbóta, meðal annars leiðir hann undir lokin fram frásögn Jóns úr Vör sem segir að það hafi verið Einari sýslumanni að þakka að heimili blá - fátækra fósturforeldra hans hafi ekki farið undir hamarinn og heimilið leyst upp. Hann tínir líka til góða kosti Einars sýslumanns, svo sem að hann lét heimili sitt ekki gjalda reiði sinnar í garð stjórnvalda en var glaður og góður heimilisfaðir. Kona hans, Ragnheiður Hall, stóð með honum í gegnum þykkt og þunnt. Smávægileg ónákvæmni er á stöku stað. Á bls. 23 er sagt að norski fán- inn hafi blakt við hús eitt á Geirseyri árið 1927. Það getur varla staðist. Pétur A. Ólafsson, sem var norskur konsúll á staðnum, var fyrir löngu fluttur í burtu þegar þetta var og er mér ekki kunnugt um neinn annan norskan konsúl á Patreksfirði. Þá segir á bls. 27 að enginn ráðherra í ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar hafi haft reynslu af að höndla með fjármuni. Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra hafði raunar slíka reynslu. Hann hafði lengi verið kaupmaður og útgerðarmaður á Akureyri og síðan forstjóri Lands - verslunar, stærstu verslunar landsins, um árabil. Á bls. 93 segir að sýslu- mannshúsið á Patreksfirði hafi verið „á Klifinu, innst í plássinu, við Aðal - strætið“. Þetta er frekar ónákvæmt orðað. Klifið stendur allhátt milli Vatn - eyrar og Geirseyrar og plássið því báðum megin við það. ritdómar192 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.