Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 195

Saga - 2019, Blaðsíða 195
Bókin Ærumissir er hin snotrasta, ekki of löng og fer vel í hendi. Hún er spennandi aflestrar og góð og sannfærandi lýsing á spennuþrungnum tíðar- anda á valdadögum Jónasar frá Hriflu og harmsögu afsetta sýslumannsins. Myndir mættu vera fleiri og betri. Enn fremur vantar nafnaskrá sem nauð - synleg er í riti sem þessu. Guðjón Friðriksson HUNDAKÆTI. DAGBÆKUR ÓLAFS DAVÍÐSSONAR 1881–1884. Þor - steinn Vilhjálmsson annaðist útgáfuna. Mál og menning. Reykjavík 2018. 224 bls. Myndir, nafna- og atriðisorðaskrár. Fyrir margt löngu átti ég þess kost að rannsaka dagbók Ólafs Davíðssonar (1862‒1903), þjóðsagnasafnara og náttúrufræðings, frá skólaárum hans í Lærða skólanum á síðari hluta nítjándu aldar þegar ég vann að bók minni Menntun, ást og sorg. Einsögurannsóknir á íslensku sveitasamfélagi 19. og 20. aldar (1997). Það sem vakti athygli mína voru einmitt kaflar bókarinnar sem fjalla um rómantískar og kynferðislegar tilfinningar Ólafs gagnvart tiltekn- um samnemendum, sem allir voru karlkyns, og ýmsa tilburði þeirra á milli, sem Finnur Sigmundsson hafði fellt úr útgáfu sinni á dagbókum Ólafs árið 1955. Sjálfur hafði ég áhuga á tilfinningalífi nítjándu aldar manna og dag- bækur Ólafs voru vissulega gulls ígildi. Í bók minni reyndi ég að leiða fram hvernig tilfinningalífi alþýðufólks væri háttað þegar ég skoðaði samskipti bræðranna Halldórs og Níelsar Jónssonar við hitt kynið, þegar þeir voru að undirbúa sig undir að ganga í hjónaband. Þá rannsakaði ég einnig Magnús Hj. Magnússon og hvernig hann réði ráðum sínum þegar kom að því að hemja ástina eða finna henni farveg við afar þröngan kost fátæktar sinnar. Þessir þrír aðilar voru ólíkir alþýðumenn sem urðu á vissan hátt að stilla tilfinningum sínum í hóf og taka mið af félagslegum aðstæðum sínum. Vitnisburð þeirra þriggja var bæði að finna í dagbókum og bréfum. Síðan nýtti ég mér óvenjulegar frásagnir Ólafs Davíðssonar af samskipt- um sínum við samnemendur sína af sama kyni og benti á að hann væri áhugaverður fulltrúi hóps ungra manna sem fengu tækifæri til að þroskast fjarri foreldrahúsum og við aðstæður unglingamenningar sem hvergi væri annars staðar að finna á landinu. Eftirlitslaust (eða eftirlitslítið) fengu þeir að láta gamminn geisa. Á dagbókarsíðum Ólafs fá lesendur að fylgjast með hvernig eldri skólasveinar meðhöndluðu þá yngri og nýttu sér aðstæður sínar og yfirburði með ýmsum hætti. Ég velti fyrir mér hvaða merkingu væri hægt að leggja í þessar lýsingar: voru skólasveinar samkynhneigðir, ritdómar 193 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.