Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 191

Saga - 2019, Blaðsíða 191
þannig í senn birtingarmynd almannavalds og birtingarmynd hugmynda Íslendinga um hvernig því verður beitt í þágu íslenskra borgara“ (bls. 342). Einstaka yrðingar í bókinni eru umdeilanlegar, til dæmis sú að upphaf sjálfstæðisbaráttunnar sé oft miðað við útgáfuna á grein Jóns forseta, „Hug - vekja til Íslendinga“ frá 1848 (bls. 63). Þá má einnig deila um hvort Ísland hafi kastað hlutleysisstefnunni eftir síðari heimsstyrjöld (bls. 13) eða á meðan stríðinu stóð og einnig um það hvort landið hafi verið hernumið af Bandaríkjamönnum árið 1941 (bls. 15, 113) eða verið gerður samningur við þá. Síðan er því allnokkuð haldið á lofti í bókinni að forkólfar sjálfstæðisbar- áttunnar hafi ætíð litið á aukið sjálfstæði (jafnvel fullveldi sem á auðvitað ekki við um nítjándu öldina) sem forsendu fyrir aukinni velsæld og menn- ingarlegri uppbyggingu (bls. 79, 121). Auðvitað töluðu helstu talskarlar full- veldisins með þessum hætti í upphafi tuttugustu aldar og jafnvel einnig fyrr. En helstu sjálfstæðishetjur Íslands á nítjándu öldinni einblíndu ekki á þjóð - frelsið eins og kunnugir vita. Menn eins og Baldvin Einarsson, Fjölnis menn og Jón Sigurðsson töluðu allir fyrir margþættri nývæðingu landsins. Í fyrsta hefti Fjölnis (1835) var til dæmis talað með velþóknun um iðnvæðingu. Eins og komið hefur fram þá beinir Guðmundur Jónsson sjónum sínum að fullveldinu í reynd, hvernig Íslendingar fóru að beita fullveldisréttinum samfara aukinni velmegun og styrkari yfirráðum yfir eigin auðlindum og nýtingu þeirra. yfirferð Guðmundar lýkur árið 1940, einmitt á þeim tíma- mótum sem nútímavæðing íslensks samfélags tók mikinn og margslunginn vaxtarkipp. Þannig vekur nokkra athygli að ein allra mikilvægasta útflutn- ingsafurð Íslendinga á tuttugustu öld, saltfiskurinn, kemur lítt við sögu í þessu riti en fram til um 1970, þegar álframleiðsla hófst hérlendis, hélt út - flutn ingur sjávarafurða uppi fullveldi og sjálfstæði landsins. Vissulega hefði verið fróðlegt að fá stofnana- og hagsögulega umfjöllun um fullveldið á þessum nótum frá stríðsárunum til samtímans. Fleiri dæmi mætti nefna um atriði sem áhugavert hefði verið að fá umfjöllun um. Í inngangi segir: „Full - veldisdagurinn 1. desember skipaði lengi háan sess í þjóðlífi Íslend inga“ (bls. 15). Hér er fátt um rannsóknir til að styðjast við en einhver á örugglega eftir að kanna hversu „háan sess“ dagurinn hafi skipað í hugum fólks og það væri efni í heilan kafla. Áfram væri hægt að biðja um fleiri kafla en þá hefði bókin sprengt öll lengdarmörk og í raun orðið fjölbindaverk. Bókum af þessu tagi hættir líklega til að verða heldur samtímabundnar hvað efnistök snertir en hér hefur ritstjóra og ritnefnd greinilega tekist að gæta ákveðins jafnvægis milli tímabila. Það sem einkennir þetta greinasafn er einmitt hversu langur tímaásinn er því hann spannar tímabilið frá Bodin til Brexit. Almennt er lítið um ónauðsynlegar endurtekningar þannig að greinilegt er að mikil vinna hefur verið lögð í að ritstýra verkinu. Það birtist einnig í vönduðu málfari þótt reyndar sé merkjanlegur munur milli texta einstakra höfunda. Páll Björnsson ritdómar 189 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.