Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 13

Saga - 2019, Blaðsíða 13
voru á ljósmyndastofu Péturs en í því safni eru fá, ef nokkur, dæmi um fólk í viðlíka faðmlögum. Sú staðreynd að myndin er varðveitt í einkasafni Jóhönnu bendir til þess að nándin sem kemur fram á myndinni hafi ekki átt að vera fyrir allra augum. Það að hún skuli yfirleitt hafa verið tekin og varðveitt ber þó einnig vott um að náinn vinskapur og tilfinningasambönd kvenna af heldri stigum hafi þrif - ist í Reykjavík við upphaf tuttugustu aldar. Fræðimenn á sviði sögu kynverundar hafa fyrir margt löngu komist að því að mörk rómantíkur og vináttu eru samfélagslega mótuð af samspili ólíkra þátta, til dæmis hugmynda um eðli hjóna- bands og æskileg kynhlutverk. Það þýðir að hegðun sem á einum tímapunkti flokkast undir eðlilegt vinarþel getur seinna meir verið túlkuð sem dónaskapur eða merki um óheilbrigð og óeðlileg sam- skipti.11 Hugtakið rómantísk vinátta hefur gjarnan verið notað af fræðimönnum í umfjöllun um óræð mörk milli vináttu og ástarsam- banda við upphaf tuttugustu aldar. Undir formerkjum náinnar vin- áttu gátu einstaklingar af sama kyni þróað og ræktað með sér innileg tengsl sem báru ýmis merki ástarsambands, til dæmis heit- strengingar, ástarjátningar og óskir um faðmlög og kossa, án þess að vera álitin ósiðleg eða litin hornauga. Rómantísk vinátta hefur sér- staklega verið rannsökuð með tilliti til sambanda kvenna og í ljósi íhaldssamra hugmynda nítjándu aldar um eðli kvenna sem voru ekki taldar búa yfir kynferðislegu sjálfsvaldi (e. agency). Erótík milli kvenna var talin lítilvæg og féll til dæmis utan við umræðu kyn - fræð inga um kynhverfu (e. sexual inversion) eða samkynhneigð. Þær hugmyndir voru að auki bundnar við læknisfræðilega orðræðu um geðraskanir og því átti fólk sem áleit sig hvorki veikt né óeðlilegt erfitt með að máta sig við þær. Rómantísk vinátta þreifst enda fyrst og fremst meðal kvenna af efri stéttum sem að flestu leyti sam- ljósmyndun og rómantísk vinátta 11 11 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, „„Forsenda fyrir betra lífi“? Tilraun til skilgrein- ingar á hinsegin sögu“, Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hins- egin saga á Íslandi. Ritstj. Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir (Reykjavík: Sögufélag 2017), bls. 21–58, einkum bls. 42–44. Gott dæmi um slíka tilfærslu á mörkum hins ásættanlega og ósiðlega eru kossa - siðir íslenskra karla á fyrri helmingi tuttugustu aldar. Sjá: Lbs.–Hbs. (Lands - bókasafn Íslands –Háskólabókasafn) Helgi Hrafn Guðmundsson, „Karlmenn faðmast og kyssast eins og unnustufólk.“ Líkamleg nánd íslenskra karlmanna á nítjándu öld. BA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands 2015, http://hdl. handle.net/1946/22782. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.