Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 108

Saga - 2019, Blaðsíða 108
Siðvæðing erlendis og hérlendis Umræða um orsakir þess að mannvígum fækkaði mjög á sextándu og sautjándu öld hefur verið mikil meðal sagnfræðinga og annarra fræðimanna undanfarna áratugi. Þessi þróun hefur verið tengd við almenna siðvæðingu, ferli sem hafi byrjað á miðöldum og meðal annars tengst því að ríkisvaldið náði fram einokun á beitingu of - beldis. Einnig hafa fræðimenn beint sjónum að tölfræði sem sýnir skýrt mjög mikla fækkun mannvíga, úr 110 mannvígum og morðum á ári á hverja 100.000 íbúa á fjórtándu öld á stöðum eins og Oxford og Flórens, niður fyrir eitt á ári í Lundúnum um miðja tuttugustu öld.82 Í tengslum við þetta hefur verið rætt um að menning borga hafi náð tökum á menningu sveita, sem hafi verið lykilþáttur í styrk- ingu ríkisvalds.83 Mannvígum og morðum fækkaði mjög á tímabilinu 1400–1650 í Noregi, Finnlandi og Danmörku. Á öllum þessum stöðum varð þó fækkunin mest upp úr 1620. Í Danmörku var sett ný löggjöf árið 1537 þar sem tekin var upp dauðarefsing við morðum. Henni fylgdi hörð gagnrýni á vígsbætur eða „wergild“. Þessi löggjöf er talin hafa leitt til þess að mannvígum fækkaði. Hún náði þó aðeins til almúga- manna, miðaldalögin skyldu áfram gilda fyrir aðalsmenn.84 Í dóma- bókum landsþingsins í Viborg í Danmörku kemur fram að mann- drápum á 100.000 íbúa fækkaði úr 26,6 á ári í upphafi sautjándu aldar niður í 1,9 á ári við upphaf þeirrar átjándu.85 Það sama var uppi á teningnum í Finnlandi.86 Þar fór mannvígum að fækka upp úr 1620, og fylgdust að harkalegri refsingar og fækkun mannvíga. árni daníel júlíusson106 82 Norbert Elias, The Civilizing Process. Sociogenetic and Psychogenetic Investigations (Oxford: Blackwell 1994 [1939]); Steven Pinker, The Better Angels of Our Nature; Ted Robert Gurr, „Historical trends in violent crime: A critical view of the evi- dence“, Crime and Justice 3 (1981), bls. 295–353. 83 Robert Muchembled, A History of Violence: From the End of the Middle Ages to the Present (Cambridge: Polity Press 2012); Robert Muchembled, Popular Culture and Elite Culture in France 1400 –1750 (Baton Rouge: Louisiana State University 1985). 84 Jeppe Büchert Netterstrøm, „Criminalization of homicide in early modern Denmark (16th‒17th centuries)“, Scandinavian Journal of History 42:4 (2017), bls. 459‒487. 85 Hans Henrik Appel, Tinget, magten og æren. Studier i sociale processer og magtrela- tioner i et jysk bondesamfund i 1600-tallet (Odense: Odense Universitetsforlag 1998), bls. 275. 86 Heikki ylikkangas, „What happened to violence?“, bls. 51–94. Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:21 Page 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.