Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 209

Saga - 2019, Blaðsíða 209
Bára Baldursdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, KRULLAÐ OG KLIPPT. ALDARSAGA HÁRIÐNA Á ÍSLANDI. Safn til iðnsögu Ís - lend inga XVII. Ritstj. Ásgeir Ásgeirsson og Sumarliði R. Ísleifsson. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 2018. 458 bls. Mynda-, heimilda- og nafnaskrá. Ritið Krullað og klippt er 17. bókin í ritröðinni um iðnsögu Íslands. Handrit að bókinni var tilbúið fyrir rúmlega áratug og miðaðist þá við tuttugustu öldina eins og hún lagði sig. Margvíslegar ástæður urðu til þess að útgáfan dróst. Tekin var sú ákvörðun að byggja að mestu á því handriti sem fyrir lá í stað þess að bæta við efni um þann tíma sem liðinn er frá síðustu aldamót- um (bls. 13). Á stöku stað er þó bætt við nýrri upplýsingum. Í aðfaraorðum vekur ritstjóri Safns til iðnsögu Íslendinga athygli á því að saga háriðna er frábrugðin sögu flestra annarra iðngreina að því leyti að ekki er verið að framleiða neitt. Fremur mætti segja að verið sé að fjarlægja, breyta og móta. Það er ekkert áhlaupsverk að skrifa sögu heillar iðngreinar sem reyndar kom fremur seint til Íslands. Ekki síst þar sem viðkomandi fag fæst við útlit fólks, jafn merkingarþrungin fyrirbæri og hár og skegg sem löngum hafa verið háð tískusveiflum og síbreytilegri tækni. Hár- og skeggtíska breytist í takt við þjóðfélagsþróun og andrúmsloft, samanber þegar strákar létu hár sitt vaxa á bítlatímanum svo við lá að hárskeraiðn legðist af (bls. 369–372). Það er skemmst frá því að segja að bókin er ákaflega skemmtileg aflestr- ar. Sagan hefst þegar fyrstu (ólærðu) karlarnir settu upp stofur og tóku að sér að klippa og raka karla fyrir borgun um aldamótin 1900 og fyrstu lærðu hárgreiðsludömurnar komu heim frá Kaupmannahöfn. Þar verður að nefna Kristólínu Kragh sem fyrst kvenna opnaði hárgreiðslustofu (bls. 66–69) og Sigurð Ólafsson sem lengi rak vinsæla rakarastofu í Eimskipafélagshúsinu, menntaði fjölda rakara og hafði mikil áhrif á stöðu stéttarinnar (bls. 50–52). Síðan er fjallað um þróun greinarinnar, hvernig þjónustan breiddist út um landið til vaxandi bæja og hvers konar fyrirbæri rakarastofan og hár - greiðslu stofan var. Á rakarastofunum voru sagðar fréttir og heimsmálin rædd. Á hárgreiðslustofunum var framan af meira pukur, jafnvel tjöld á milli bása svo ekki sæist hvað var verið að gera við viðkomandi dömu. Það gat verið feimnismál að láta lita á sér hárið eða fást við hárvandamál. Trún - aður við kúnnann var lykilatriði. Skemmtilegar sögur eru sagðar af körlum og konum sem komu grálúsug inn á hárgreiðslustofur. Það gat verið erfitt að komast að hjá meistara til að læra á meðan mennt- unin var með þeim hætti að neminn samdi við viðkomandi meistara. Al - gengt var að iðnin gengi á milli ættliða, synir lærðu hjá föður (og einstaka sinnum dætur) og dætur hjá mæðrum sínum. Árið 1927 gengu í gildi ný iðnfræðslulög með ítarlegri reglugerð um hvað skyldi kennt og í hverju prófað. Bæði hárgreiðsla og hárskurður töldust þar með til löggildra iðn - ritdómar 207 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.