Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 203

Saga - 2019, Blaðsíða 203
Evrópu. Rétt er að taka fram að þessi firra hefur einkum átt sér formælendur meðal bloggara, stjórnmálamanna svo og „fræðimanna“ nátengdum stjórn- málaflokkum. Höfundi tekst að rekja upphafið að þessari vitleysu, sem að sjálfsögðu verður til fyrir rangtúlkun á orðum fræðimanns, og sýnir síðan skilmerkilega fram á með gildum rökum að þetta sé bull, svo skilmerkilega að vonandi er þessi þvæla komin þangað sem hún á heima, á ruslahaug sög- unnar. Í seinni hlutanum ræðir höfundur svo hverja tegund hnignunar kenn - inga fyrir sig og gerir grein fyrir hinum séríslensku einkennum þeirra og hvernig þær falla að íslenskri sögu en jafnframt leitast hann við að sýna fram á með fræðilegum rökum að kenningarnar standast ekki. Höfundur dregur ekki dul á það að í sumum tilfellum byggjast ályktanir hans á tilgát- um þannig að frá upphafi verður lesandinn að horfa yfir sviðið með gagn - rýnu hugarfari, ekki bara á hnignunarkenningarnar heldur líka á það hvernig höfundur fjallar um þær. Eitt af því sem höfundur dregur fram er að flestar kenningarnar um hnignun eru settar fram í einhverjum tilgangi, pólitískum, félagslegum eða efnahagslegum. Að hnignun lands og þjóðar hafi komið til vegna undirok- unar erlendra stjórnvalda var ráðandi þema í sjálfstæðisbaráttunni og þeirri sagnaritun sem henni tengdist og samkvæmt þeim skóla versnaði ástandið eftir því sem konungsveldið efldist. Höfundur færir hins vegar sannfærandi rök fyrir því að staða almennings hafi í raun batnað eftir því sem miðstjórn- arvaldið styrktist og böndum var komið á dólgshátt og yfirgang innlendrar yfirstéttar. Talsmenn frjálsrar verslunar töldu einokunarverslunina helsta sökudólg versnandi ástands. Vissulega höfðu einokunarfyrirtækin á sautjándu og átj- ándu öld misjafnt orð á sér en þrátt fyrir það lýstu margir Íslendingar áhyggjum sínum af því þegar einokunarfyrirkomulagið var afnumið enda þurftu einokunarfyrirtækin að vera með verslun á stöðum sem markaðsdrif- in fyrirtæki hefðu aldrei sent skip sín á, til að standa við samninga sína við konung. Höfundur bendir og á að verslunin hafi skipt allan almenning sem bjó við sjálfsþurftarbúskap takmörkuðu máli, það hafi fyrst og fremst verið þeir betur stæðu sem nýttu sér hana í þeim tilgangi að verða sér úti um munaðarvöru enda var það einkum yfirstéttarfólk sem kvartaði yfir versl- uninni. Sá er ljóður á umfjöllun höfundar um þetta mál að hvergi er tekið tillit til eða vitnað í nýjustu rannsóknir í verslunarsögu, hina miklu sögu utanríkisverslunar landsins, Líftaug landsins, sem kom út fyrir fáum misser- um. Sú kenning að Íslendingar hafi farið illa með land sitt og það sé þáttur í hörmungum fyrri alda átti um tíma talsverðum vinsældum að fagna. Þessi kenning hefur gjarnan verið notuð af náttúruverndarfólki og er tilgangurinn auðvitað sá að fá þjóðina til að ganga vel um land sitt, sem er að sjálfsögðu göfugt markmið. Það breytir því ekki að kenningin á ekki við rök að styðjast ritdómar 201 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.