Saga


Saga - 2019, Blaðsíða 166

Saga - 2019, Blaðsíða 166
Það var ekki einfalt að finna frásögninni upphafspunkt og að sama skapi var mikið pælt í því hvar endapunkturinn skyldi vera. Innan safnaheimsins er mikið rætt um þá áskorun sem menningar - minjasöfn standa frammi fyrir er varðar samtímasögu. Hún felst bæði í því að söfn eiga oft og tíðum ekki safnkost sem endurspeglar það tímabil auk þess sem skortur á „sögulegri fjarlægð“ gerir mönn- um stundum erfitt fyrir. Það er því kannski dálítið óvenjulegt hversu nálægt okkur í tíma þessi sýning sækir umfjöllunarefni sitt en eins og áður hefur komið fram var snemma samhljómur innan sýning- arnefndarinnar um að samfélagslegt hlutverk safnsins fæli meðal annars í sér að tengja söguna við umræðuna um greinina í dag. Ástæða þótti vera til að upplýsa fólk og fræða um fjölbreyttar rann- sóknir og víðtæk áhrif sem sjávarútvegur hefur á líf í landi og ábyrgð fólks þegar kemur að umgengni við auðlind þjóðarinnar í hafinu. Mikið hefur verið gefið út af fræðibókum um sjávarútveg og lif- andi umræða er innan greinarinnar og um hana í fagtímaritum og fjölmiðlum. Þá er til ógrynni af útgefnum æviminningum sjómanna þar sem finna má sögur um sjávarháska, ævintýri í erlendri höfn, veiðislóðir, aðstæður og félagsskap ásamt umfjöllun um fjarveru frá fjölskyldu, atvinnuleysi og kjarabaráttu. Allt þetta kom að góðum notum við gerð sýningarhandrits sem í byrjun byggði á úrvinnslu annarra fræðimanna. Þegar burðurinn var kominn í handritið breytt - ist rannsóknin og fengu frumheimildir eins og æviminningar, bréf, kort, fréttatengd umræða, viðtöl, ljósmyndir og myndbönd meira vægi í mótun efnisins ásamt veiðiskýrslum og ýmsum hagtölum að ógleymdum yfirgripsmiklum gagnagrunni sem unninn var yfir íslenska sjómenn sem létu lífið við störf á árunum 1900–2018. Úrvinnsla tölulegra upplýsinga reyndi þó oft verulega mikið á þar sem mælikvarðar eða aðferðir við talningu hafa tekið breytingum yfir tímabilið. Dæmi um þetta eru tölur um fjölda sjómanna eða fjölda ársverka og fjölda og stærð skipa. Tölur voru þá ekki alltaf til yfir lengri tímabil sem gerðu það erfiðara að teikna upp sann fær - andi og skiljanlegar töflur og línurit. Gríðarleg vinna fólst í þessum rannsóknum og gagnaúrvinnslu, sem unnin var af sérfræðingum safnsins og handritshöfundum, auk þess sem leitað var sérfræði - þekkingar fjölda aðila innan háskólasamfélagsins og atvinnulífsins. Frá byrjun var ríkur vilji til að draga fram ólíkar raddir og mis- munandi upplifun fólks af sjávarútvegi við allt frá hafrannsóknum til fiskútflutnings og matreiðslu. Safnað var saman miklu efni af frá- anna dröfn og guðbrandur164 Saga vor 2019 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 13.5.2019 17:22 Page 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.