Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 35

Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 35
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 9. apríl 2022 Anton segir að níu af hverjum tíu sem tóku þátt í prófunum á vörunni hafi tekið eftir breytingu á hárinu eftir Nourkrin meðferðina. Fréttablaðið/Valli Endurheimtir eðlilegan hárvöxt „Nourkrin Woman er vinsælasta bætiefnið fyrir hár í Bretlandi og inniheldur hið byltingar- kennda innihaldsefni Marilex sem er unnið úr sjávarríkinu,“ segir Anton Gylfi Pálsson, sölu- stjóri sérvöru hjá ÓJK-ÍSAM sem hefur selt Nourkrin hárbætiefnið hér á landi í fjögur ár. 2 ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is Hugmyndin er í anda Krakkaveldis. Fréttablaðið/ErNir  sandragudrun@frettabladid.is Barnabarinn tekur yfir Norræna húsið helgina 9. og 10. apríl á Unga Barnamenningarhátíð. Barna- barinn er upplifunarverk þar sem börn ráða öllu og stökkva í öll störf, blanda óáfenga kokteila og leggja fullorðnum lífsreglurnar á trúnó. Fullorðnir geta til dæmis fengið klippingu frá barni með skæri, látið blanda fyrir sig hugmyndaríkan drykk og fengið frá barninu ráð um hvernig fullorðið fólk ætti að haga lífi sínu, svo eitthvað sé nefnt. Verkið er þátttökuverk þar sem fullorðnir mæta og gefa sig á vald yngri kynslóðarinnar í ögrandi en öruggu umhverfi Barnabarsins. Draumar sem rætast Hugmyndirnar að þessum þátt- töku-gjörningum eru þróaðar í algjörri samvinnu við börnin í anda Krakkaveldis og hafa að markmiði að láta drauma þeirra rætast. Hvað hefur þau alltaf langað að prófa? Hvað vilja þau gera við foreldra sína, hvernig vilja þau „breyta“ þeim? Aðgangur er ókeypis en nauð- synlegt fyrir fullorðna að taka frá miða á tix.is. Viðburðurinn fer fram klukkan 17.00 í dag og klukkan 15.00 á morgun og stendur yfir í um klukkustund í hvort skipti. Barnabarinn er framhald lýðræðislega sviðslistaverkefnisins Krakkaveldis, þar sem krakkar héldu pólitíska fundi, gerðu gjörn- inga og skrifuðu ráðamönnum bréf í viðleitni til að breyta heiminum til hins betra. n Barnabar um helgina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.