Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 32

Andvari - 01.01.2013, Side 32
30 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI vitnað sé til orða Jakobs Hálfdanarsonar á Grímstöðum, fyrsta kaup- félagsstjóra Kaupfélags Þingeyinga. A árum fyrri heimsstyrjaldar neyddust stjórnarvöldin til að þjóðnýta mestalla verslun, og þá varð sá kostur greiðastur að Landsverslunin skipti við þessi nýju, opnu og ópersónulegu félög sem voru að skríða á legg og höfðu samfélagsleg þjóðvakningarmarkmið. Var Landsverslunin því oft kölluð ljósmóðir kaupfélaganna. Reyndar átti þetta ekki við um elstu kaupfélögin sem löngu voru komin á legg, og eitt þeirra var Kaupfélag Eyfirðinga. I raun voru kaupfélögin opnir þróunar- og framfarasjóðir í byggðunum og skópu þar fyrstu markaði. Víða voru þau eina leiðin til sjóðsmyndunar við ríkjandi aðstæður, og þar eð einkafyrirtækin voru lokuð fjölskyldufyrirtæki, og mörg þeirra erlend, var þetta eina leið almennings til virkrar og beinnar aðildar að stjórnun og ákvörðunum um framfarir í atvinnulífi. Sambandið hafði einkum verið innkaupasamband fyrir kaupfélögin og sölusamband fyrir afurðastöðvar kaupfélaganna. í raun var það lager og vörurenna, fyrst og fremst fyrir Norður- og Austurland framan af. Vilhjálmur Þór hóf þegar mikla útrás Sambandsins inn á ný svið. Mörg dótturfyrirtæki voru stofnuð að frumkvæði hans, og í mörgum atvikum nýtti hann sér rekstrarform hlutafélaga og fór í því að fordæmi sænskra samvinnumanna. Þegar í stað var gengið í stofnun Samvinnutrygginga árið 1946 en það var gagnkvæmt tryggingafélag að samvinnuhætti. Nokkru síðar bættist Líftryggingafélagið Andvaka við. Stofnuð var Skipadeild Sambandsins til að annast vöruflutninga og 12. ágúst 1946 kom Hvassafellið til nota. Hafði Vilhjálmur áður reynt að ná samningum um breytta þjónustu Eimskipafélags íslands hf. en ekki fengið undirtektir þar. A aðalfundi Eimskipafélagsins í júní 1946 var meirihluti gegn því að Vilhjálmur tæki sæti í stjórn félagsins, en áður hafði Jón Arnason framkvæmdastjóri gætt hagsmuna sam- vinnumanna þar. Olíufélagið hf. var stofnað sem samstarfsfyrirtæki, en olíusamlög útvegsmanna áttu hlut að því með samvinnumönnum. Sambandið keypti vélsmiðjuna Jötun hf. 1947 og stofnaði Dráttarvélar hf. 1949 til að sjá um Massey-Ferguson, og árið 1947 keyptu sam- vinnumenn olíustöðina í Hvalfirði. Margir sáu ofsjónum yfir því að Sambandsforstjórinn virtist eiga greiða leið að ýmsum eftirsóttum umboðum fyrir bandarískar vörur, svo sem eldsneyti, bíla og búvélar. Sambandið sótti enn í sig veðrið. Verksmiðjurnar Gefjun, Iðunn, Sjöfn, Hekla, fóðurblöndunarstöð og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.