Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2013, Page 42

Andvari - 01.01.2013, Page 42
40 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI eftir ár og þegar nauðsynlegt varð að bregðast við erfiðleikum í útflutn- ingsatvinnuveginum eða unnið var að gjaldeyris- og gengismálum í kerfi með margföldu mismunandi gengi krónunnar, og þegar unnið var að ríkisábyrgðum, lánamálum ríkisins og lánaútvegun erlendis. A þessum árum urðu talsverðar breytingar í daglegum störfum við tækni- og tækjavæðingu. Arið 1956 var reynt að hafa áhrif á markaði með útgáfu vísitölubréfa sem áttu að geta varist rýrnandi gildi peninganna. Arið 1957 var Lands- bankanum skipt upp þannig að miðbanka- og seðlabankaverkefnin voru sérgreind frá öðrum í skipulagi og starfsstöðvum. Seðlabankinn hafði þá meðal annarra verkefna umsjón með útgáfu seðla og myntar, gjaldeyriskaupum og gjaldeyrissölu til viðskiptabankanna og annaðist gjaldeyrisviðskipti. Veðdeild og Stofnlánadeild sjávarútvegsins fylgdu með í hluta Seðlabankans. Sameiginlegt bankaráð starfaði áfram, en bankastjórn var tvískipt. Það er til marks um stöðu og stefnu Landsbankans á þeim árum sem Vilhjálmur Þór var þar bankastjóri að árið 1954 hafði bankinn gert mjög ýtarlegar tillögur til ríkisstjórnarinnar um aðgerðir í efnahags- og fjármálum. Var unnið eftir þessari stefnu næstu árin í bankanum. Bankastjórnin lagði þyngsta áherslu á aðgerðir til að slá á útlánaþensl- una og stöðva hana. Hún lagði til að allt sparifé yrði skattfrjálst og meira að segja laust undan framtalsskyldu, en með þessu taldi bankinn að menn fengjust til að leggja sparifé inn á bankareikninga. Er þetta merkilegur vottur um ráðandi viðhorf Islendinga til bankanna á þessum tíma. Vantraust á fjármálakerfið hefur verið almennt allt frá eigna- könnuninni í árslok 1947. Bankinn lagði til að opnað yrði kaupþing með verðbréf, en fyrri tilraun hafði ekki orðið varanleg, og að gefin yrðu út vaxtabréf með vísitölutryggingu. Hér bendir Landsbankinn á verðtryggingu í fjármálagerningum. Og bankastjórnin gerir tillögur um spariskírteini og happdrættisskuldabréf. Margt af þessu endurtók bankinn ár frá ári og fékk mismiklar undir- tektir. Landsbanki Islands - Seðlabankinn skilaði sérstakri ársskýrslu fyrir árið 1957. Þar kveður enn við sama tón. Meirihluti bankastjórnar setur þarna fram mjög eindregna hjöðnunar- og aðhaldsstefnu í efnahags- og peningamálum og bendir á margvíslega erfiðleika við framkvæmd hennar, ekki síst aukin endurkaup afurðavíxla. I óðaverðbólgu var við ramman reip að draga og rekstur atvinnuveganna undir því kominn að geta treyst á viðskiptin við Seðlabankann með afurðavíxla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.