Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Síða 52

Andvari - 01.01.2013, Síða 52
50 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI sem þeir Hallgrímur Kristinsson kaupfélagsstjóri og Sigurður Jónsson í Ystafelli, síðar ráðherra, sáu um síðla vetrar 1916. Námskeiðið stóð þrjár vikur, en meðal nemendanna voru verðandi kaupfélagsstjórar, Björn Kristjánsson, Erlingur Friðjónsson og Hannes Jónsson auk Vilhjálms og einnig Jón Arnason, síðar framkvæmdastjóri hjá Sambandinu og bankastjóri í Landsbanka íslands. Þetta námskeið var tildrög að stofnun Samvinnuskólans. Hvað sem öðru líður var lang- skólaganga jafnan mælistika til að marka öllum öðrum lægri stéttarbás, og ef til vill braust Vilhjálmur gegnum nokkurs konar ósýnilega línu sem langskólamenn höfðu viljað draga þegar hann gerðist ráðherra og þegar hann síðar varð seðlabankastjóri. Þó var ekki mjög ólíkt á komið um tvo samstarfsmenn Vilhjálms, þá Björn Olafsson ráðherra og Jón G. Maríasson seðlabankastjóra. Vilhjálmur Þór var alla ævi að grundvalla, leita að tækifærum og grípa þau, reisa, byggja og ryðja brautir inn í framtíðina. Hann skipar sér sess meðal fremstu frumkvöðla í íslensku atvinnulífi á 20. öld. Hann þótti traustur, markviss, samviskusamur, vinnusamur og árang- ursríkur. Athyglisvert er að Vilhjálmur var bæði ötull rekstrarmaður og líka mjög fær bankamaður, en ekki er öllum gefin slík breidd í áhuga og hæfileikum. Akureyringar sem minntust hans frá fyrri árum sögðu að hann hafi verið þægilegur í umgengni og samskiptum. Síðar meir þótti hann kaldur og fálátur mörgum sem störfuðu undir stjórn hans syðra. Hann var mjög hávaxinn og réttur í baki og stóð sumum hálfgerð ógn af honum. Þá var sagt að hann hafi haft gaman að því að svara mönnum þannig að þeir yrðu að ráða svolítið í orðin, og glotti þá við. Margir hafa borið að olíumálið hafi haft mikil áhrif á Vilhjálm á síðustu árum hans; það hafi orðið honum persónulegt áfall sem hafi gert hann varari um sig en áður hafði verið. Vilhjálmur Jónsson forstjóri Olíufélagsins hf. kom ungur til starfa undir stjórn nafna síns. Hann segir: „Vilhjálmur er einhver eftirminni- legasti maður sem ég hef kynnst. Það var mikill lærdómur fyrir mig sem ungan mann að starfa með honum og fylgjast með því hvernig hann vann. Hann var fljótur að taka ákvarðanir og sneri sér um leið að því að koma þeim í framkvæmd. í hans orðabók var ekki til neitt sem hét að geyma hlutina. Þeir voru gerðir í dag, helst strax, ekki á morgun eða seinna. Hann var ákaflega kvikur í hreyfingum, háleitur og gekk hratt, eins og hann væri alltaf að flýta sér. Hann gat verið skemmtilegur og ræðinn ef við sátum að spjalli og ekkert sérstakt var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.