Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2013, Page 53

Andvari - 01.01.2013, Page 53
andvari VILHJÁLMUR ÞÓR 51 um að vera, en oftast var hann með hugann við eitthvað sem þurfti að koma í verk. Hann var mest inni á skrifstofu sinni, en gekk stundum um fyrir- tækið, tyllti sér niður og ræddi við samstarfsmenn sína. Ég hygg að hann hafi fremur lítið blandað geði við almenna starfsmenn utan þess. Hann þótti snöggur upp á lagið og var í eðli sínu meiri höfðingi en alþýðumaður. ... Hann var ekki aðeins duglegur og framsýnn, heldur ígrundaði hann mál vel og undirbjó þau, en var þrátt fyrir það ákaflega fljótur að taka ákvarðanir. ... Það hefur mikið að segja fyrir alla menn hvaða öfl það eru sem drífa þá áfram. Ég veit að Vilhjálmur Þór taldi sig vera að vinna fyrir þjóðfélagið allt þegar hann stóð í þessum stórræðum. Það var driffjöðrin. Þó að hann bæri hag Sambandsins fyrir brjósti, var það ævinlega hans leiðarljós að þetta gat verið til hagsbóta fyrir fólkið í landinu. ... Hann var alveg laus við að vera að hugsa um að komast sjálfur í einhverja aðstöðu þó að hann væri þeirrar gerðar að ekki færi hjá því að honum yrði falin forysta þar sem hann kom að verki.“ Andrés Kristjánsson átti viðtal við Vilhjálm Þór árið 1962. Vilhjálmur sagði meðal annars við Andrés: „Ég skal segja þér að sá, sem starfar af áhuga fyrir samvinnufélögin og hefur svolítið hugmyndaflug, á alltaf óteljandi verk óunnin, og hann hefur ætíð margar áætlanir tilbúnar sem hann bíður eftir tækifæri til að framkvæma og veit að þarf að koma fram. Allir þeir nýju þættir sem ég fékkst við hjá Sambandinu voru gamlir draumar, gömul áhugamál sem ég vissi að þurftu að rætast á vegum samvinnuhreyfingarinnar. En alltaf er mikið - og líklega meira - sem bíður framtíðarinnar. ... Reynslan hafði kennt mér að miklar skyldur hvíla á þeim sem stjórna samvinnufélögum, fyrst og fremst um að kappkosta góðan og ódýran rekstur, svo að standast megi allan samanburð og samkeppni við aðra. Aðeins með því er unnt að nálgast það takmark að samvinnufélögin geti létt lífsbaráttu og bætt hag félags- manna sinna.“ Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri hafði mikil samskipti við Vilhjálm Þór í árdaga flugs á Islandi. Hann segir um Vilhjálm í endur- minningum sínum: „Ég hafði auðvitað heyrt Vilhjálms Þór getið. Mikið orð fór af honum sem drífandi manni; hann var þá á besta aldri, rétt innan við fertugt. Hann var m.a. frægur fyrir hraðan akstur og átti lengi hraðamet milli Akureyrar og Reykjavíkur. Maður sem bar bersýnilega skynbragð á hvers virði tími er ... Hann kom mér dugnaðarlega fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.