Andvari - 01.01.2013, Síða 80
78
PÁLL BJARNASON
ANDVARI
íslenzk sagnablöð I-II, 1 .-10. deild. 1816-26. Útg. Hið ísl. bókmenntafélag. Kaupmh.
(Sagnablöð).
Jón Helgason [biskup]. 1941. Tómas Sœmundsson. Æfiferill hans og œfistarf. Isafoldar-
prentsmiðja, Reykjavík.
Jón Karl Helgason. 2012. „Lárviðarskáld. Valið milli Bjarna Thorarensens og Jónasar
Hallgrímssonar.“ Tímarit Máls og menningar, 73. árg., 1. tbl.:63-78.
Klausturpósturinn I-IX. árgangur. 1818-1826. Ritstjóri og útgefandi Magnús Stephensen.
Magnús Stephensen. 1842. Ljóðmœli. Viðeyjarklaustri (MStephLjóðmæli).
Nýtt Helgafell. 1956-1959. Tímarit, 1.-4. árgangur. Útgefandi Helgafell, Reykjavík.
Páll Bjarnason. 2008. „Tengsl Jónasar Hallgrímssonar og Tómasar Sæmundssonar.“ Skírnir,
haust 2008:364-390.
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I-IV. 1989. Ritstjórar Haukur Hannesson, Páll Valsson,
Sveinn Yngvi Egilsson. Svart á hvítu, Reykjavík.
Sigurður Guðmundsson. 1946. „Líðan og ljóðagerð Bjama Thorarensens á Möðruvöllum."
Samtið og saga. Nokkrir háskólafyrirlestrar III. Isafoldarprentsm., Reykjavík:59-137.
Sigurður Nordal. 1986. „Bjami Thorarensen.“ Mannlýsingar II. Skáldaöld. Almenna
bókafélagið, Reykjavík: 13-22 (útvarpserindi flutt á 150 ára afmæli skáldsins 30. des.
1936. Aður pr. í Skími 1937 og með smábreytingum í Aföngum II (1944).
Skírnir I-. árg. 1827-. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags.
Steingrímur J. Þorsteinsson. 1969. „Bjami Thorarensen. Embættismaður og skáld.“ Afmælisrit
Jóns Helgasonar 30.júní 1969. Heimskringla, Reykjavík:170-189.
Sunnanpósturinn 1.-3. árg. 1835-1838. Ritstjórar Þórður Sveinbjörnsson [1835] og Ami
Helgason [1836-38].
Tómas Sæmundsson. 1832. Island fra den intellectuelle Side betragtet. Köbenhavn.
Tómas Sæmundsson. 1907. Bréf. Búið hefir til prentunar Jón Helgason. Reykjavík (skst.
TSæmBréf).
Tómas Sœmundsson. Æfiferill hans og œfistarf. 1941. Eptir Jón Helgason dr. theol., biskup.
Sjá: Jón Helgason [biskup] (skst. TSæmÆfiferill).
Vidbœtir vid þá Evangelsk-kristilegu Messusaungs- og Sálma-bók: til almennilegrar brúkunar í
Kirkjum og Heimahúsum : haldandi 33 No. nýqvedinna Sálma. 1819. Videyar Klaustri.
Æfi og Útfarar Minning fyrrrveranda Amtmanns í Vestur-Amti Islands, Herra Stepháns
Stephensens. 1822. Skrásett og útgéfin af Bródur Hans Dr. Magnúsi Stephensen ...
Viðeyar Klaustri.
Þorleifur Hauksson. 1968. „Endurteknar myndir í kveðskap Bjarna Thorarensens.“ Studia
Islandica 27. Heimspekideild Háskóla Islands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykja-
vík.
Þorleifur Hauksson. 1978. „Inngangur.“ BjamiThorarensen. Ljóðmœli. Þorleifur Hauksson bjó
til prentunar. Rannsóknastofnun í bókmenntafræði og Menningarsjóður, Reykjavík:9-38.
Þórunn Sigurðardóttir. 2000. „Erfiljóð: lærð bókmenntagrein á 17. öld.“ Gripla XI. Stofnun
Arna Magnússonar.