Andvari - 01.01.2013, Síða 81
andvari
„ANNAÐ EINS SKÁLDSÉNÍ HAFA ÍSLENDINGAR ALDREI ÁTT“
79
TILVÍSANIR
1 Tómas Sæmundsson. 1832. Lauslega snarað: „íslendingar hafa aldrei átt skáldsnilling
[skáldséní] sem jafnast gæti á við Jústitsráð Thorarensen; því fremur ber að harma að
hann virðist ekki sinna köllun sinni í þágu Músanna [mennta- og listagyðjanna]. [—] Að
leggja ekki rækt við slíka hæfileika jafngildir því að vanvirða dýrlegustu gjafir Guðs,
beinlínis að móðga heilagan anda skáldskaparins!“ Fjallað er nánar um efni bæklingsins í
TSæmÆfiferill:170-73.
2 Sigurður Nordal 1986:13-14.
3 Ritverk Jónasar 1:375-76, sbr. Skírni 2008:387.
Vidbætir vid þá Evangelsk-kristilegu Messusaungs- og Sálma-bók: til almennilegrar brúk-
unar í Kirkjum og Heimahúsum : haldandi 33 No. nýqvedinna Sálma. Videyar Klaustri,
. 1819.
5 Ármann á Alþingi 1:210-212.
6 Studenterviser. Kaupmh. 1819:119-120. Sbr. BThLjóðmæli 11:36.
7 Klausturpósturinn 1822:188 (nóv.).
s Klausturpósturinn 1819:6-13 (jan.).
Klausturpósturinn 1819:65-69. Höfundar er ekki getið, en kvæðið kom síðar í ljóðmælum
Magnúsar (MStephLjóðmæli:24-26). Þannig er með fleiri kvæði hans í Klausturpóstinum.
10 Klausturpósturinn 1820:1-2, sbr. MStephLjóðmæli:27-28.
" Klausturpósturinn 1820:75, sbr. MStephLjóðmæli:28-29.
12 Klausturpósturinn 1821:61-62, sbr. MStephLjóðmæli:33-34.
1 Klausturpósturinn 1822:57-59 (apríl), sbr. MStephLjóðmæli:34-37.
14 Klausturpósturinn 1822:72-74.
15 Klausturpósturinn 1823:75-76, sbr. MStephLjóðmæli:37-39.
|6 Klausturpósturinn 1823:87-89.
Þorleifur Hauksson (1968:23-27) hefur gert grein fyrir persónugervingu vetrarins í kvæðum
Bjarna, tengslum við önnur kvæði og við hugmyndir um veturinn sem tákn norrænnar
hreysti.
18 Klausturpósturinn 1819:143 (sept.). Sr. Ólafur (1796-1861) bjó lengst af á Kolfreyjustað og
fékkst töluvert við að yrkja. Páll og Jón synir hans urðu þekkt skáld.
Sagnablöð 6. deild:75-80. Um tilefni kvæðisins sjá BThLjóðmæli 11:118-124.
BThBréf 1:160-161. Bjarni vísar til erfiljóðs um Stefán amtmann á Hvítárvöllum, sbr. hér
á eftir.
21 Sagnablöð 8. deild:85-92.
Sagnablöð 5. deild:77-79. Höfundar er ekki getið í Sagnablöðum, en Þórður er til-
greindur höfundur þegar kvæðið var endurpr. árið eftir í Ævi- og útfararminningu Stefáns
Stephensens.
23 . 1
Bjarni þýddi skömmu áður brot úr kvæði eftir Schiller undir þessum hætti. BThLjóðmæli
1:91 og 11:100-101.
Sjá BThLjóðmæli 1:129. Um kvæðið og tilefni þess sjá: BThLjóðmæli 11:136-142.
f Sagnablöð 9. deild:50-51.
“6 Sagnablöð 9. deild:55-56.
'7 Klausturpósturinn 1823:163 (okt.) og 1824:83 (maí). Tilvitnaðar línur eru í fyrri graf-
skriftinni.
28
Klausturpósturinn 1824:82-83 (maí).
29 Sagnablöð 10. deild:63-64.
30 Skírnir 1831:115-117.
31 BThBréf 1:177-178. Skírnir 1828:76-77.