Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 90

Andvari - 01.01.2013, Side 90
88 PÉTUR PÉTURSSON ANDVARI Kvekarar, sem á ensku bera heitið Society of Friends, er bresk trúarhreyf- ing sem rekja má til umróts í trúmálum og stjórnmálum á Bretlandi á 17. öld. Hún náði snemma nokkurri fótfestu í Bandaríkjum Norður-Ameríku, en minni hópar gerðu sig gildandi á meginlandi Evrópu, í Hollandi, Frakklandi og Sviss.17 Kvekarar voru róttækasti armur hreintrúarmanna (púrítana) sem hneigðist til dulhyggju og hafnaði trúarjátningum, embættum og sakrament- um kirkjunnar. Hið innra ljós trúarinnar og samviska hvers og eins voru horn- steinarnir í trúmálum og skipulag í lágmarki. Frjálslyndi kvekara náði einnig til Biblíunnar. Hún var miðlæg í trúarlífi þeirra og boðun en ekki eina heim- ildin um opinberun Guðs.18 Hún var því sjálf ekki heilög sem slík heldur sá kærleiksandi sem boðskapur hennar blés mönnum í brjóst. Samkomur voru einfaldar og samkomustaðir algerlega án tákna og skrauts. Formleg aðild að söfnuði skipti ekki öllu máli fyrir kvekara, menn gátu verið fylgjandi án þess að vera formlega skráðir, enda skipulag að þessu leyti í lágmarki. Hreyfingar af þessu tagi klofna samt sem áður oft út af formsatriðum og það gerðist einn- ig hjá kvekurum. Til eru söfnuðir þar sem sérstök embætti predikara eru fyrir hendi, en um leið er það athyglisvert að sums staðar hafa konur gegnt slíkum embættum. Þær áttu yfirleitt auðvelt með að komast til áhrifa í hreyfingunni ef hugur þeirra stóð til þess.19 Athyglisvert væri að kanna hvort Sigríður kona Eiríks hafi aðhyllst skoðanir kvekara en hún var annáluð á sinni tíð fyrir sjálf- stæði í hjónabandi og hún tók eigið frumkvæði og lét ekkert aftra sér í því að komast þangað sem hún vildi láta til sín taka.20 Kvekarar voru virkir í baráttunni fyrir félagslegu réttlæti og beittu sér fyrir jafnrétti og höfnuðu því þrælahaldi þegar á 17. öld.21 Þeir voru friðarsinn- ar og neituðu að bera vopn í stríði en fórnuðu sér á vígvellinum til bjarg- ar öðrum.22 Ýmsir leiðtogar þeirra voru pyntaðir og fangelsaðir en þeir létu ekki af stnðsmótmælum, boðuðu samföngum sínum trú og beittu sér fyrir umbótum í fangelsum. Kvekarar meta menntun mikils og leggja áherslu á praktísk störf þannig að sumir þeirra efnuðust vel. Auður og menntun gaf kvekurum tækifæri til að láta gott af sér leiða og vísindin báru sannleikanum vitni að þeirra mati. Þannig fögnuðu kvekarar yfirleitt framförum og létu ekki einstaka kenningar eins og þróunarkenningu Darwins slá sig út af laginu. Reyndar skiptust menn upp í flokka að þessu leyti því sumir kvekarar voru á móti þróunarkenningunni en aðrir með.23 Deilur um biblíuþýðingar Eiríkur fékkst mikið við þýðingar og útgáfur einn og í samvinnu við aðra og lagði mikla áherslu á málhreinsun og fagurt málfar. Margt af því sem hann hefur skrifað ber vott um viðamikla þekkingu og frábæran málsmekk og sumt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.