Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Síða 102

Andvari - 01.01.2013, Síða 102
100 PÉTUR PÉTURSSON ANDVARI heiftarleg deila sem fram fór í milli þeirra í einkabréfum og varð aldrei opin- ber. Hún minnir um sumt á þekkta ritdeilu um sama efni milli Einars H. Kvaran og Sigurðar Nordal tveimur áratugum síðar.60 Eiríkur lagði það á sig að fara á miðilsfund í Cambridge til þess eins að afhjúpa miðlasvik og sýna og sanna fyrir Haraldi. Hann skrifaði lærða bókmenntalega ritgerð fyrir Harald einan sem gekk út á að afsanna þá kenningu spíritista að þeir látnu menn sem ævintýrin voru eignuð gætu verið höfundar að ævintýrunum Ur dularheimum. í þessari deilu komu fram mörg áhugaverð atriði um túlkunarfræði, gildi vísindalegra aðferða og skilgreiningar á trú og kraftaverkum. Eiríkur gaf Haraldi lexíu í því hvað kraftaverk gangi út á og vandann sem fólginn er í því að vega og meta staðreyndir í því sambandi. Hér er verið að fjalla í hnot- skurn um ýmsar hliðar á hinum flóknu vandamálum sem koma til álita í umræðunni um tengsl og mörk trúar og vísinda. Sem áður greinir Eiríkur á milli persónulegrar trúar og ytri umgerðar hvort sem hún er klædd í orðræðu helgitexta, ritúals eða raunvísinda. Haraldur hafði hælt sér fyrir að þora að skoða miðlafyrirbærin með opnum hug af „hógværð hugarfarsins" án þess að láta stjórnast af fordómum andstæðinga spíritista. En Eiríkur var ekki sann- færður um það: Það liggur nefnilega þannig í málinu, að þú tekur það gefinn hlut, að spiritualismus sé sannleikr. Þú hefur svo mikla þrá og elsku til þessa sannleika að þú fæst til að hlusta á og horfa á gjörning miðlanna. Mun sá maðr vera til sem sannleika trúir, er eigi fáist til þess að hlusta á og horfa á hann sýndan? Eg veit ekki hvað „hógværð hugarfars" hefur að gera við slíka áhlustun og slíkt áhorf, nema þá að meiningin sé, að þú sitjir í sælli trúarnautn undir uppruna, eða og í hinu, að eigna þeim vissa þýðingu? Eg fæ ekki betur séð enn að sá, sem hlustar á, horfir á, og í hógværð hugarfars síns trúir undrverki (miraculos) hafi rétt til að gera sér hvaða hugmynd sem hann vill um uppruna þess og þýðingu; en eg fæ ekki betur séð heldur en að sá, sem enga sönnun þykist hafa fyrir upprunanum og þýðingunni sé engu fordæmingarverðari fyrir efa sinn, en hinn sé trúverðugur fyrir trú sína. Miraculum er sýn, sem sjáandi undrar, en skilur ekkert í. Ef að frömuður þess segir það frá Guði komið til þess að boða einhvern sannleika, og honum er trúað, þá sér þó hver heilvita maður, að sá, eða þeir sem trúa honum, hafa enga kröfu á hendur nokkrum efamanni, að sér sé trúað. Það er [handanveruleiki kraftaverksins] sem alt stendur á.61 í hita leiksins vitnaði Haraldur til hinna löngu samræðna um trúmál sem þeir áttu sex árum áður og sakaði Eirík um að vera únitara, þ.e. afneita guð- dómi Jesú Krists. Eiríkur svaraði þessum ásökunum með því að fullyrða að þyrftu menn vísindalegar sannanir fyrir trú sinni þá væri eitthvað að trúar- lífinu sjálfu, að þeir treystu ekki Guði. Spíritisminn væri því ekkert annað en trúarbragðalíki sem bæri vott um að menn treystu ekki opinberun Guðs og al- mætti hans. Svo gefur hann vini sínum Haraldi, sem hann dáði og elskaði eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.