Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 104
102
PÉTUR PÉTURSSON
ANDVARl
TILVÍSANIR
1 Af þessu tilefni efndi Þjóðarbókhlaða - Háskólabókasafn til sýningar og málþings um ævi
og störf Eiríks 20. apríl 2013. Höfundur flutti þar fyrirlestur sem þessi ritgerð er byggð á.
2 Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar, Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja,1933, 23-27.
3 Matthías Jochumsson kallar hann kreddulausan temperamentsmann og segir hann hafa
verið „ærið örgeðja og stórlyndan og varð honum því ýmist að unna mönnum um of - eða
hið gagnstæða. Hann var þó jafnaðarlega ljúfur og skemtilegur, og þá hvers manns hugljúfi;
en er minst varði, gripu hann missýningar og jafnvel meinlokur; gat þá komið eins og and-
legur herfjötur á sál hans, skap og skynsemi; og af því geðríki hans var mikið, galt hann
lengi, og svo aðrir geðbrigða hans. Og þó var hann drengskaparmaður og manna hjálpfús-
astur.“ Sögukaflar af sjálfum mér, Reykjavík: Þorsteinn Gíslason(útg.), 1922, 239-245; Sjá
einnig Pétur Pétursson, Trúmaður á tímamótum. Ævisaga Haralds Níelssonar, Reykjavík:
Hið íslenska Bókmenntafélag, 2011, 218-221.
4 Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar; um stuðning Eiríks við Harald Níelsson, sjá
Pétur Pétursson, Trúmaður á tímamótum.
5 Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar, bls. 14.
6 Guðjón Sigþór Jensson, „Eiríkur Magnússon bókavörður í Cambridge,“ Kirkjuritið, 78,1,
2012, bls. 47.
7 Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar.
8 Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar, 26.
9 Matthías Jochumsson, Sögukaflar afsjálfum mér, 157.
10 Matthías Jochumsson, Sögukaflar afsjálfum mér, 175.
11 Frances Anne Budge, Isaac Sharp, An Apostle ofthe Ninetheenth Century, London: Headly
Brothers, 1898, 29.
12 Sama, 34.
13 Sama, 33.
14 Guðjón Sigþór Jensson, „Eiríkur Magnússon," bls. 49.
15 Stefán Einarsson, Saga Eiríks, bls. 5.
16 „Isaac Sharp was, within my experience, the most perfect type of a true Christian. To me,
who knew him for more than five and thirty years, his life never presented itself under
any other aspect than that of saintliness. To begin with, he was a Nature's gentleman of as
perfect a type as ever could be met with. In his heart I never could trace the least element
of bitterness. He abominated evil, but he did it from an overflowing love for good, from a
deep sense of sorrow at seeing the ideal of good disfigured or mutilated. His heart was as
generous as his character, his moral constitution was noble. In his whole personality there
was nothing but what was lovable and attractive, nothing but what ennobled by contact ...
With a son's devotion, I clung to this noblest of Christ's knights from the day we first met
until the end, and in memory I continue to do so still." Frances Anne Budge, Isaac Sharp,
An Apostle ofthe Nineteenth Century, 75-76.
17 Gordon Melton, Encyclopedia of American Religions, Fifth Edition, New York: Gale, 1996,
89-92; Einar Molland, Kristenhetens kirker og trossamfunn. Oslo: Gyldendal, 1976, 308.
18 Melton, Encyclopedia, 91.
19 Melton, Encyclopedia, 92.
20 Pétur Pétursson, Trúmaður á tímamótum, 133.
21 Molland, Kristenhetens kirker, 308;http://en.wikipedia.org/Quakers, sótt 6. júní 2013.
22 Trúfélag kvekara fékk friðarverðlaun Nóbels árið 1947. Molland, Kristenhetens kirker, 308.
23 http://en.wikipedia.org/Quakers, sótt 6. júní 2013.
24 Guðbrandur Vigfússon, „Bréf og fréttir frá Oxford." Þjóðólfur, 10. maí 1870.