Andvari - 01.01.2013, Side 121
ANDVARI
HEIÐARLEIKI OG HRÆSNI
119
í „Gömlu og nýju“ beindist sú gagnrýni einkum að hjónabandinu en líka
feðraveldinu sem í raun birtist sem foreldravald í sögunni. Sigríður, Þórarinn
og sr. Guðni höfðu öll orðið að lúta í lægra haldi fyrir því. Tvö risu upp. Einn
brotnaði.
Með sögunni „Gamalt og nýtt“ kallar Þorgils gjallandi lesendur sína til
ábyrgðar. Konan sem stendur í forgrunni sögunnar reis upp gegn hræsninni
og lagði líf sitt í sölurnar fyrir heiðarleikann. Þannig bar hverjum „nútíma-
manni“ að velja hið „nýja“, þrá einstaklingsins eftir að móta sér eigin lífs-
stefnu, en hafna hinu „gamla“, foreldraveldinu og valdboðum kirkju og ríkis.
HEIMILDIR OG HJÁLPARGÖGN:
Óútgefið
(Þjóðskjalasafn Islands)
Suður-Þingeyjarsýsla, Mývatnsþing, Sálnaregistur 1888-1925.
Manntal 1890: Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur.
Útgefið
Amór Sigurjónsson, 1945: „Jón Stefánsson. Rithöfundurinn Þorgils gjallandi". í: Þorgils
gjallandi: Ritsafn IV. Amór Sigurjónsson gaf út. Reykjavík: Helgafell. Bls. 1-192.
(Bókarauki).
Biblían, 2007. Reykjavík: Hið íslenska biblíufélag, JPV útgáfa.
Bjarni Benediktsson (frá Hofteigi), 1971: „Þorgils gjallandi". Bókmenntagreinar. Einar Bragi
bjó til prentunar. Reykjavík: Heimskringla. Bls. 44-50. (Áður birt í Þjóðviljanum 2.
júní 1951).
„Bókmenntir/Ofan úr sveitum", 1892a. Fjallkonan 9. árg., 34. tbl. 23. ág. Reykjavík. Bls. 133.
„Bókmenntir/Ofan úr sveitum", 1892b. Þjóðólfur 44. árg., 42. tbl. 9. sept. Reykjavík. Bls. 165.
„Bókmenntir/Ofan úr sveitum“, 1892c. Þjóðólfur 44. árg., 44. tbl. 20. sept. Reykjavík. Bls.
173-174.
Bókmenntir/Ofan úr sveitum, 1892d. Sunnanfari 2. árg., 3. tbl. 1. sept. Reykjavík. Bls. 27-28.
Cullberg, Johan, 2010: „Infemo, och August Strindbergs stora livskris". Om Strindberg. Ritstj.
Lena Einhorn. Stokkhólmi, Norstedts. Bls. 224—239.
Egils saga Skalla-Grímssonar, 1933. Sigurður Nordal gaf út. (íslenzk fornrit II. b.) Reykjavík:
Hið íslenzka fornritafélag.
Guðmundur Friðjónsson, 1909: „Þorgils gjallandi“. Eimreiðin 15. árg., 2. tbl. 1. maí.
Kaupmannahöfn. Bls. 100-108.
Gunnar Karlsson, 1977: Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum. Reykjavík:
Hið íslenzka bókmenntafélag.
Hjalti Hugason, 2010: „„...úti á þekju þjóðlífsins.“ Samband þjóðkirkju og þjóðar við upphaf
20. aldar“. Glíman. Oháð tímarit um guðfrœði og samfélag sérrit 2/2010. Reykjavík.
Bls. 97-125.