Andvari - 01.01.2013, Side 146
144
SVEINN YNOVI EGILSSON
ANDVARI
6 Jón Samsonarson: „Hjarðsöngur á sautjándu öld.“ Maukastella fœrð Jónasi Kristjánssyni
fimmtugum. Reykjavík 1974, bls. 33-39.
7 Vilhjálmur Þ. Gíslason: Eggert Ólafsson. Reykjavík 1926, bls. 229-273.
8 Eggert Ólafsson: Kvœði Eggerts Ólafssonar. Kaupmannahöfn 1832, bls. 36.
9 Guðrún Ingólfsdóttir: ,,„o! að eg lifði í soddan sælu.“ Náttúran í Búnaðarbálki Eggerts
Ólafssonar.“ Vefnir, 2. ár 1999 (vefnir.is).
10 Jón Þorláksson: íslenzk Ijóðabók Jóns Þorlákssonar prests að Bœgisá. Kaupmannahöfn
1842-1843, II. bindi, bls. 481-483.
11 Ég fjalla um Hulduljóð sem hjarðljóðaraunir í bókinni Arfur og umbylting. Rannsókn á
tslenskri rómantík. Reykjavík 1999, bls. 101-109; sjá einnig grein mína „Hulduljóð sem
pastoral elegía.“ Andvari, 119. ár (1994), bls. 103-111.
12 Ég fjalla um þessa þætti í náttúrusýn Jónasar í greininni „Um hvað tölum við þegar við
tölum um náttúruna? Fjallið Skjaldbreiður eftir Jónas Hallgrímsson." Skírnir, 181. árg.,
hausthefti 2007, bls. 341-359.
13 Ljóðin í Grasaferð eru „Bíum, bíum“ (unglingur situr á leiði móður sinnar), „Dunar í trjá-
lundi, dimm þjóta ský“ (ung kona harmar látinn unnusta sinn), „Sáuð þið hana systur
mína“ (ljóðmælandinn hefur brotið og týnt því sem hann átti í bernsku) og „Snemma lóan
litla í“ (Heylóarvísa, ungamóðirin missir afkvæmi sín).
14 Um hlutverk ættjarðarljóða í sjálfstæðisbaráttunni, sjá grein Guðmundar Hálfdanarsonar:
„„Hver á sér fegra föðurland.“ Staða náttúrunnar í íslenskri þjóðernisvitund.“ Skírnir, 173.
ár, hausthefti 1999, bls. 304-336.
15 Klaus R Mortensen: „Biedermeiernaturen.“ Himmelstormerne. En linje i dansk naturdigt-
ning. Kaupmannahöfn 1993, bls. 151-168. Um sögu hugtaksins sjá til dæmis rit Lars
Hjortso: Biedermeier. En idéhistorisk undersogelse. Kaupmannahöfn 1982.
16 Þórir Óskarsson: „Frá rómantík til raunsæis 1807-1882“ Saga íslands IX. Ritstj. Sigurður
Líndal og Pétur Hrafn Árnason. Reykjavík 2008, bls. 375-490; hér bls. 419.
17 Sama rit, bls. 420-423.
18 Hannes Pétursson bendir á þessi tengsl í ævisögu skáldsins (Steingrímur Thorsteinsson,
bls. 160).
19 Eftirleiðis verður vitnað í kvæði Steingríms með blaðsíðutali innan sviga sem vísar í Ljóð-
mœli eftir Steingrím Thorsteinsson. 3. útgáfa, aukin. Reykjavík 1910.
20 Stefán Ólafsson: Kvæði. Kaupmannahöfn 1886, II. bindi, bls. 168-170.
21 Hannes Pétursson: Steingrímur Thorsteinsson, bls. 163.
22 Marshall McLuhan: „Tennyson and picturesque poetry.“ The Interior Landscape. The
Literary Criticism of Marshall McLuhan 1943-1962. Selected, compiled, and edited by
Eugene McNamara. New York og Toronto 1969, bls. 135-155. Ég fjalla nánar um kenningu
McLuhans í greininni „Gönguskáldið.“ Okkurgulur sandur. Ttu ritgerðir um skáldskap
Gyrðis Elíassonar. Ritstj. Magnús Sigurðsson. Akranesi 2010, bls. 99-118.
23 Hannes Pétursson: Steingrímur Thorsteinsson, bls. 167.
24 Klaus P. Mortensen: Himmelstormerne, bls. 28-32.
25 Bréf til Frederik Dahl 3. maí 1883. Þýðing Hannesar Péturssonar, sjá Steingrímur Thor-
steinsson, bls. 244.