Andvari - 01.01.2013, Page 166
164
SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR
ANDVARI
læra að elska og síðan þarf ég að sanna að ég geti það. Guð sannaði ást
sína á mannkyninu með því að vera reiðubúinn að fórna einkasyninum Isak.
Leyndardómur ástarinnar liggur í fórninni" (43). Líklega mætti túlka þessar
tvær síðustu skáldsögur Bjarna Bjarnasonar sem tilbrigði um sömu stef; sekt-
ina, ábyrgðina, ástina, fórnina og fyrirgefninguna, svo einhver séu nefnd. Slík
viðfangsefni er ekki að finna í mörgum íslenskum skáldverkum síðustu ára og
eykur það enn á sérstöðu þessa höfundar í íslenskum samtímabókmenntum.
TILVÍSANIR
1 Sigurjón Árni Eyjólfsson. „Ég er líf, sem vill lifa, umvafinn lífi sem vill lifa.“ Tímarit Máls
og menningar, 3. hefti 2009, bls. 108. Úttekt Sigurjóns Árna birtist í tveimur hlutum - í
3. og 4. hefti Tímarits Máls og menningar 2009 og bar undirtitilinn: „Trúarstef í bókum
Bjarna Bjarnasonar“.
2 Þess má geta að þessi grein er byggð á erindi sem undirrituð flutti á Rás 1 í Ríkisútvarpinu
í tilefni af því að Andlit. Skáldœvisaga Bjarna Bjarnasonar var þar lesin sem útvarpssaga
á nýliðnu sumri.
3 Ég tel hér með skáldævisögurnar tvær.
4 Bjarni Bjarnason. Andlit. Skáldœvisaga. 2003: 267.
5 Bjarni Bjarnason. Andlit Skáldœvisaga. 2003: 262-263.
6 Sjá áður nefnda úttekt dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar.
7 Bjarni Bjarnason. Andlit. Skáldævisaga. 2003: 265.
8 Sjá Bjarki Valtýsson. „Undralönd ímyndunaraflsins. Um hugverk Bjarna Bjarnasonar."
Bókmenntavefur Borgarbókasafnsins, bokmenntir.is, 2002.
9 Sjá nánar um einkenni skáldævisögunnar: Soffía Auður Birgisdóttir. „Skáldævisagan.
Tilraun til skilgreiningar á bókmenntagrein." Skíma, 2004: 41-44.
10 Guðmundur Andri Thorsson. „Tilgangur. Komdu. Himinn." Tímarit Máls og menningar,
3. hefti 2004: 55.
Athugasemd: Bókarheitið Andlit er óbeygt í greininni.