Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2013, Side 185

Andvari - 01.01.2013, Side 185
ANDVARI fSLENSKT SKÁLD Á ÖRLAGATÍÐ 183 félgsins 1955 eins og þar segir, heldur síðar. Gylfi Þ. Gíslason var ekki meðal stofnenda. Hér er, ónafngreindur, Baldvin Tryggvason sem varð framkvæmda- stjóri 1960. Á myndinni er líka, ónafngreindur, Gunnar Gunnarsson yngri, list- málari. Myndin er líklega tekin í tilefni af útgáfu AB á Skáldverkum Gunnars með myndskreytingum Gunnars yngra sem hófst 1960. - Baldvin Tryggvason var síðasti útgefandi Gunnars, kynntist honum vel og er enn til frásagnar um hann. Baldvin er ekki nefndur í bókinni. Bls. 472: í útgáfu á Fóstbræðrum í „grænu seríu“ AB kemur fram að Gunnar dó frá að þýða þá bók, ekki Ströndina eins og hér segir. Eiríkur Hreinn Finn- bogason lauk þýðingu Fóstbræðra, sbr. eftirmála hans við bókina. Þá hafði Gunnar átt óþýddar Strönd lífsins (Ströndina) og Jörð. Strönd lífsins kom síðan út í þessu ritsafni í þýðingu Franziscu Gunnarsdóttur og þar var einnig endur- prentuð gömul þýðing Sigurðar Einarssonar á Jörð. Það er missögn á bls. 517 að Sigurður hafi þýtt Hvítakrist, það gerði Gunnar sjálfur. Bls. 477: Af þeim þremur sögulegu skáldsögum sem nefndar eru er Jörð sú eina sem ekki til í íslenskri þýðingu Gunnars sjálfs, hinar tvær, Jón Arason og Grámann, eru þýddar af honum. Ekki gerði ég leit að prentvillum í bókinni og fráleitt eru þær margar. Á blaðsíðu 220 rakst ég þó á villu sem er bæði lúmsk og skemmtileg. Vitnað er í bla" .grein eftir Gunnar þar sem hann sendir skeyti Einari Benediktssyni eftir árás hans í Skírni sem fyrr var nefnd og um leið er skeytið ætlað Árna Pálssyni ritstjóra Skírnis á þeim tíma. Þessir menn voru mágar, fyrri kona Árna var Kristín, systir Einars. Gunnar nefnir þá í grein sinni „mikilláta mága“, en í bókinni verður það „mikillátir magar.“ (!) Að lokum má telja, sem er vansögn en ekki missögn, að höfundur nefnir ekki þá rangfærslu sem hefur jafnvel slæðst inn í uppflettiritið Landið þitt, að arkitekt húss skáldsins á Skriðuklaustri og Arnarhreiðurs Hitlers sé sami maðurinn, Fritz Höger. Höger var vinur Gunnars og arkitekt Skriðuklausturs og er nokkuð rækilega frá honum sagt í bókinni. En hann teiknaði ekki Arnarhreiðrið. Jón Yngvi hefði átt að leiðrétta þessa þrálátu sögusögn, eins og Halldór Guðmundsson gerir raunar í Skáldalífi. Hún hefur stuðlað að því að tengja Gunnar Gunnarsson fastari böndum við þýska nasista í vitund manna en réttmætt er. Þær misfellur sem hér eru taldar draga á engan hátt úr því að Jón Yngvi Jóhannsson hefur með Landnámi skilað fróðlegu og efnismiklu verki sem lengi mun standa og öllum áhugamönnum um íslenskar bókmenntir og menn- ingarsögu á tuttugustu öld ber að þakka og meta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.