Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 101

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 101
Ljósmyndir Þorláks Sverrissonar 3. mynd. Ljósmynd tekin norðan Víkur, líklega 12. október. Gosmökkur, dökkur neðan til, ljósari efst rís hátt yfir Höttu (neðst til hægri), staðarfjall Vík- ur í Mýrdal. Uppstreymið er töluvert kröftugt, áveð- urs er jaðar gosmakkarins lóðréttur, en þennan fyrsta gosdag barst askan austur yfir Álftaver og yfir Skaft- ártungu um kvöldið. (Mynd ÞS-2-016, Þjóðminjasafn Íslands. Eign JH). – Photo taken just north of the Vík village, showing the ascending eruption cloud with a straight upwind edge and dark lower part. The cloud is beginning to slant eastward near the top but cont- inuing to rise – the maximum height attained on the first day was 14.3 km a.s.l. The glacier surface lies just below the base of the photograph, it was hidd- en by a thin veil of clouds and was not visible from the Vík area (Jóhannsson 1919). Based on descripti- ons of weather conditions such as wind direction and strength, snow cover, haze, and the course of events in the eruption (Jóhannsson 1919; Sveinsson 1919) this photograph was almost certainly taken on the first day of the eruption, October 12, 1918. (After plate ÞS2- 016, National Museum of Iceland. Property of IES). Af lýsingu Guðgeirs Jóhannssonar (1919, 5) á að- stæðum að morgni 12. október er vitað að fannir voru í fjöllum. „ ... gengur yfir með smáél um kl. 9 f.h. Verður þá ígrátt, þar sem áður var autt, en hér eru þéttar smáfannir fyrir, alveg fram að sjó, og fjöll hvít að kalla. ... fram eftir degi ganga él á fjöll, en verð- ur ekki af niðri við sjóinn. Tekur þar upp snjóinn í brekkum og skriðum, sem hallar mót suðri.“ Lýsingin á nokkuð vel við aðstæður í hlíðum Höttu á 3. mynd. Daginn eftir, 13. október, var austanátt. Frá og með 14. til 16. október var öðru hvoru smávægilegt öskufall í Vík og 17. október var nefnt að fannir væru blakkar af ösku (Guðgeir Jóhannsson 1919, 12). Gos- mökkur var ekki nefndur í lýsingum frá Vík 13. og 14. október, 15. og 16. var móða í lofti, gosmökkurinn ljósgrár og lægri en áður, eftir 17. eru fannir blakkar, 18. og 19. var þoka eða þykkt loft, hlýtt. Það má því álykta að lang líklegast sé að ljósmyndir á 2. og 3. mynd (006 og 016) séu frá fyrsta gosdegi, 12. októ- ber, meðan fannir í Höttu voru hvítar en skriður og brekkur dökkar þar sem snjóinn tók upp „mót suðri“. Mynd frá 15. eða 16. október? Ljós, fremur lágur gosmökkur á 4. mynd (013) virðist að mestu vatnsgufa. Hann breiðir úr sér í báðar áttir en leggur þó heldur meira til austurs, vindur er ekki mikill. Mökkinn ber við Höttu, líklega er þokuslæða á jöklinum en það mótar fyrir fjöllunum sunnan hans. Það er móða í lofti og hlíðar Höttu huldar gráma, þó ekki meiri en svo að greina má fannir ofarlega í hlíð- um, líkastar þeim á 3. mynd. Myndin var tekin norðan Víkur, í forgrunni er girðing, fjórar símalínur eða raf- magnslínur ber í mökkinn og Höttu (sjást ef myndin er dekkt, skerptar hér). Myndin gæti hafa verið tekin 15. eða 16. október en þá var móða í lofti. Hún var svo mikil 15. október að sól varpaði ekki skugga en minni 16. október: „Í morgun er gosmökkurinn lægri en í gær, héðan að sjá. Einnig er móðan miklu minni, en undanfarna daga. Bjartast er yfir um miðjan dag- inn.“ (Guðgeir Jóhannsson 1919, 11). Myndir teknar 20. október? Ljósmyndir á myndum 5a og 5b voru líklega teknar 20. október. Á þessum myndum er jökullinn „drif- hvítur að ofan“ en þannig lýsir Guðgeir Jóhannsson (1919, 12–13) jöklinum þann dag. Fjöllin sunnan jök- ulsins eru svartskjöldótt af ösku á snjó. JÖKULL No. 71, 2021 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.