Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 158

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 158
Magnús Tumi Guðmundsson Nýjustu mælingar á Reykjarfjarðarjökli á Ströndum. Sporðamælingar hófust löngu fyrir stofnun JÖRFÍ og hafa haldið áfram fram á þennan dag. – Example of surveying of glacier variations, Reykjarfjarðarjökull in NW-Iceland. Ljósm./Photo. og kort:/map. Ragnar Heiðar Þrastarson. Á áttunda áratugnum risu fjórir litlir skálar. Nýr skáli var fluttur fullbúinn í Esjufjöll 1977, í stað braggans en hann fauk og eyðilagðist veturinn 1967. Það sama vor var einnig fluttur skáli í Kverkfjöll, sömu gerðar og í Esjufjöllum. Tveimur árum síðar komu skálarnir við Fjallkirkju í Langjökli og á Goða- hnjúkum. Skálinn sem byggður var 1957 á Grímsfjalli er traustur og hefur nýst vel alla tíð. Hann var hins- vegar of lítill til að hýsa heila vorferð og hluti hópsins svaf yfirleitt í tjöldum. Bylting varð í allri aðstöðu á Grímsfjalli vorið 1987 þegar nýi skálinn, 60 fermetra hús, var fluttur þangað fullbúinn. Á engan er hallað þó nefnd séu nöfn þeirra Stefán Bjarnasonar og Jóns Ísdals í sambandi við það mikla átak sem húsbygg- ingarnar 1977–1987 voru, en þeir stýrðu verkefninu. Skálarnir voru allir smíðaðir við hús Jóns og Erlu í Garðabæ og laugardagar nýttir í verkið. Vorið 1994 kom svo vélageymslan, þriðja húsið á Grímsfjalli. Í húsinu er salerni, gufubað og rými fyrir margvíslegan búnað. Þar er nú ljósavél sem sér skál- unum fyrir rafmagni, auk þess að leggja til orku fyrir hin margvíslegu tæki og búnað sem á fjallinu eru til að vakta landið. Í Esjufjöllum getur gert mikil óveður með firna- sterkum vindi af norðvestan. Snemma árs 1999 tók eitt slíkt veður skálann sem þar var settur niður 1977, reif hann í heilu lagi af undirstöðunum svo hann tvístr- aðist. Nýtt hús var byggt og flutt á staðinn vorið 2002. Það hús er bæði með axlabönd og belti ef svo má að orði komast, því það er rækilega fest ofan á miklar grjótpulsur auk þess sem að vírar binda það niður á akkeri á öllum hornum. Öll vinna við skálana, smíði þeirra og viðhald er unnin í sjálfboðavinnu. Sama á við um bílana, við- gerðir og viðhald. Það hefur verið gæfa félagsins að innan þess hefur hópur hæfileikafólks á mörgum svið- um fundið sér vettvang sem er krefjandi en um leið áhugaverður og gefandi. Hina góðkynja jöklabakteríu er erfitt að losna við eftir að hún hefur náð tökum á fólki. Áratuga reynsla sýnir líka að þessi baktería er holl og hliðarverkanir hennar til góðs. Jökull Fyrsta hefti Jökuls kom út 1951. Var það að miklu leyti helgað Fransk-íslenska leiðangrinum og niður- stöðum hans. Hefur Jökull komið út óslitið síðan. Sér- staða Jökuls hefur frá upphafi verið að hann er í senn ritrýnt vísindatímarit og félagsrit JÖRFÍ. Vísindaritið hefur þó verið umfangsmeira, enda hafa á þessu 70 ára tímabili birst yfir 400 ritrýndar greinar í Jökli. Frá því eftir miðjan 8. áratug 20. aldar hefur Jarðfræða- 156 JÖKULL No. 71, 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.