Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 151

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 151
Jöklarannsóknafélag Íslands í sjötíu ár Magnús Tumi Guðmundsson Jarðvísindastofnun Háskólans, Sturlugötu 7, IS-102 Reykjavík mtg@hi.is; https://doi.org/10.33799/jokull2021.71.149 Það var að kvöldi miðvikudagsins 22. nóvember 1950 að haldinn var í Reykjavík stofnfundur nýs félags sem hafði það að markmiði að stuðla að rannsóknum á jöklum landsins og ferðum um þá. Stofnfélagar voru um 50. Þann 7. mars 1951 var haldinn framhaldsstofn- fundur. Þar voru samþykkt lög fyrir hið nýja félag og stjórn kosin. Fyrsti formaður og aðalstofnandi félags- ins var Jón Eyþórsson. Hann var veðurfræðingur og starfaði á Veðurstofu Íslands. Jón hafði þó mörg járn í eldinum og má telja hann upphafsmann skipulegra jöklarannsókna hér á landi. Jón var farsæll í störfum sínum fyrir félagið, óskoraður leiðtogi þess og gegndi formennsku allt til dauðadags, 1968. Um 1950 voru rannsóknir á pólsvæðum að fara af stað eftir heimstyrjöldina síðari. Paul-Emile Victor, franskur könnuður, stóð fyrir rannsóknarleiðangri til Grænlands sumarið 1951 en eitt af helstu verkefnum hans var að mæla þykkt Grænlandsjökuls með end- urkastsmælingum. Sá möguleiki var opinn að hluti franska leiðangursins kæmu fyrst til Íslands með snjó- bíla og mælitæki á leið sinni til Grænlands. Jón Ey- þórsson hafði haft forgöngu um margvíslegar jökla- mælingar hér á landi, hafið sporðamælingar um 1930, leitt Sænsk-Íslenska leiðangurinn ásamt Hans Almann 1936 og unnið að jöklarannsóknum með Steinþóri Sigurðssyni á Mýrdalsjökli 1943–1944. Rannsókna- stofnanir hér á landi voru á þessum árum fáar og smáar og höfðu hvorki fjármuni né mannskap til að leggja í svo viðamikil og erfið verkefni sem rann- sóknir á jöklum eru. Það varð því úr að setja á stofn áhugamannafélag sem hefði jöklarannsóknir að mark- miði. Fyrsta verkefnið sem tengdist hinu nýstofnaða félagi var Fransk-Íslenski leiðangurinn, sem farinn var á Vatnajökul í mars-apríl 1951, en að honum stóðu Grænlandsleiðangur Victors og Rannsóknaráð Ríkis- ins. Leiðin lá upp Breiðamerkurjökul og á þriggja vikna tímabili voru þykktarmælingar gerðar á 56 stöð- um á Vatnajökli (Jón Eyþórsson, 1951). Leiðangurinn flutti upp í Esjufjöll efni í bragga auk þess sem efni í annað samskonar hús var skilið eftir niðri á Breiða- merkursandi. Um sumarið fór hópur fólks úr hinu ný- stofnaða Jöklarannsóknafélagi upp í Esjufjöll og reisti þar braggann á nokkrum dögum. Eftir ferðina í Esju- fjöll var hinn bragginn byggður á Breiðamerkursandi. Sá skáli fékk nafnið Breiðá og er elsta húsið sem enn stendur hér á landi sem byggt var með jöklarannsókn- ir í huga. Þegar starfið hófst var talið að greiðasta leið á Vatnajökul fyrir leiðangra væri að sunnan, þá leið sem Fransk-Íslenski leiðangurinn fór um Breiðamerk- urjökul. Var þá einkum horft til mælingaferða sem kölluðu á tæki og farangur. Snjóbílar voru að ryðja sér til rúms hér á landi og urðu þeir aðal farartækin á Vatnajökli. Segja má að 1950–1990 hafi verið tími snjóbílsins, á þeim byggðust nánast allar rannsókna- ferðir á Vatnajökul á þessu tímabili. Um 1990 voru menn komnir upp á lag með að aka á snjó á breytt- um jeppum á stórum dekkjum. Jöklabílar af því tagi hafa skipt miklu máli í jöklaferðum síðan. Snjóbílar hafa þó alls ekki horfið af sjónarsviðinu, þeir gegna lykilhlutverki þegar flytja þarf þungaflutning á jökl- um. Vélsleðar í núverandi mynd komu til sögunnar á sjöunda áratug 20. aldar og hafa alla tíð síðan nýst vel á jöklum. Fyrsti snjóbílinn sem félagið eignaðist, vísill sem hlaut nafið Jökull I, kom til landsins í maímánuði JÖKULL No. 71, 2021 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.