Jökull


Jökull - 01.01.2021, Síða 118

Jökull - 01.01.2021, Síða 118
Hrafnhildur Hannesdóttir Kaldalónsjökull hefur tekið miklum breytingum og dauðís gerir mælingamönnum erfitt fyrir að áætla virkan jökuljaðar. Jökultungan er nú alveg slitin frá meginjöklinum. Þótt ekki mælist hop á milli ára nú er ljóst að jökullinn rýrnar mikið. Viðar Már Matth- íasson, sem sinnt hefur mælingum frá árinu 2015, er búinn að finna arftaka og mun Þórður Halldórsson í Laugarholti taka við mælingunum haust 2021. Við þökkum Viðari fyrir hans störf. Breytingar á tveimur tungum í norðanverðum Þór- isjökli hafa nú verið mældar í fyrsta skipti og er hörf- unin upp á nokkra tugi m. Landverðir í Kverkfjöllum hafa tekið vel í að taka við mæliröðinni á Kverkjökli og munu skoða aðstæður og velja hentuga mælilínu næsta haust. Þar hefur nýlega verið bætt við merk- ingum um legu jökuljaðarins á mismunandi tímum á gönguleiðinni inn að jökli. Tekið var upp á því að birta myndir úr sporðamæl- ingaferðum á facebook-síðu JÖRFÍ-félaga síðastliðið haust og hefur það mælst vel fyrir og gert mælingarn- ar sýnilegri félagsmönnum sem og öðrum. Með nýrri jöklavefsjá, sem brátt mun líta dagsins ljós, munu birt- ast myndir af fólki við sporðamælingar og viljum við hvetja sporðamælingamenn og aðra til þess að senda okkur ljósmyndir á spordar@vedur.is. Snæfellsjökull Hyrningsjökull og Jökulháls – Jaðar Hyrningsjökuls nær mjög mislangt fram og hefur örlítil hliðrun út frá línu talsverð áhrif á hversu mikið hopið mælist. Snjór á Jökulhálsi hindraði mælingu að þessu sinni. Drangajökull Kaldalónsjökull – Jökullinn hefur ekki hopað mikið milli ára en ljóst að hann þynnist og rýrnar. Reykjarfjarðarjökull – Flogið var í Reykjarfjörð og unnið við frágang á húsum. Gengið var fram að jökli og mælt á sunnudeginum og svo áleiðis yfir jökul nið- ur í Kaldalón á gönguskíðum. Samkvæmt mælingum hefur jökullinn hopað um ríflega 40 m. Leirufjarðarjökull – Ekki var farið til mælinga á Leirufjarðarjökli þetta haustið. Norðurlandsjöklar Bægisárjökull – Ekki reyndist unnt að mæla Bægisár- jökul að þessu sinni. Búrfellsjökull – Búrfellsjökull var hulinn snjó og ekki reyndist unnt að staðsetja sporðinn. Deildardalsjökull – Ógerlegt reyndist að mæla sporð Deildardalsjökuls vegna snjóalaga. Gljúfurárjökull – Sporðurinn var mældur samhliða göngum í Sveinsstaðarétt eins og oft áður. Erfitt var að meta hvar ísröndin liggur undir vetrarfönninni, en niðurstaðan sú að jökullinn hefur staðið í stað. Grímslandsjökull – Farið var inn í Flateyjardal um miðjan september, en vegna þess að snjór hylur sporð- inn náðist engin mæling. Tungnahryggsjökull – Þórhildur Halla Jónsdóttir og fylgdarmenn mældu sporð Tungnahryggsjökuls þetta haustið og heldur hann áfram að hopa. Þórhildur Halla við sporðamælingar á Tungnahryggs- jökli. – Þórhildur Halla Jónsdóttir measuring the terminus of Tungnahryggsjökull. Ljósm./Photo: Ágúst Þór Gunnlaugsson, 26. september, 2020. Langjökull Kirkjujökull – Það vakti athygli mælingamanna að það virðist sem jökulsporðurinn hafi lækkað nokkuð. Á flatlendinu framan jökuls stendur nú upp úr um 50 cm hár hryggur sem er um 4–500 m langur. Jökullinn heldur áfram að hörfa með svipuðum hraða og undan- farin ár. Geitlandsjökull – Fjarlægðarmælir er notaður til þess að meta breytingar á stöðu Geitlandsjökuls sem held- ur uppteknum hætti og hörfar um nokkra tugi metra milli ára. Bjarki Kristinsson segir að mikil drulla sé nú framan jökulsins og ekki hægt að komast að jaðr- inum fótgangandi. 116 JÖKULL No. 71, 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.