Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 93

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 93
Þorlákur Sverrisson og Kötlumyndir hans Eiríkur Þ. Einarsson Lindasmára 37, 201 Kópavogi eirikur@eirikur.is; https://doi.org/10.33799/jokull2021.71.091 Afi minn, Þorlákur Sverrisson var fæddur í Klauf í Meðallandi 3. apríl 1875. Hann lést í Vestmannaeyj- um 9. ágúst 1943. Þorlákur var kvæntur Sigríði Jóns- dóttur í Skálmarbæ í Álftaveri og bjuggu þau þar frá 1902 til 1911, en þá fluttu þau til Víkur í Mýrdal og bjuggu þar til ársins 1925. Börn Sigríðar og Þorláks voru Sigríður Guðrún, f. 13. apríl 1902, Óskar Jón, f. 5. nóvember 1906 og Guðrún f. 20. september 1920 en hún var móðir mín. Þau eru nú öll látin. Veturinn 1913–1914 dvaldi Þorlákur í Reykjavík og nam ljósmyndafræði hjá Magnúsi Ólafssyni, ljós- myndara. Stundaði hann myndatökur um skeið í Vík. Eftir að hann flutti til Vestmannaeyja hætti hann fljót- lega myndatökum. Árið 1915 hóf Þorlákur verzlunarrekstur í Vík í Mýrdal. Fékk hann þá svonefnt borgarabréf. Er það undirritað og útgefið af þáverandi sýslumanni, Sigur- jóni Markússyni,. Hefst það með svofelldum orðum: „Sigurjón Markússon, sýslumaður í Skaftafellssýslu kunngjörir: Mér hefur tjáð Þorlákur Sverrisson, tómt- húsmaður í Vík í Hvammshreppi, að hann óski eftir að fá heimild og réttindi til þess að reka verzlun á kaup- túninu í Vík í Vestur-Skaftafellssýslu“. Fyrir þetta borgarabréf greiddi Þorlákur kr. 50, og er það útgefið hinn 1. desember 1915. Þar með hófst verzlunar- rekstur Þorláks, sem fluttist síðan til Vestmannaeyja. Frá verzlunarárum hans í Vík eru varðveittar ýmsar bækur, sem eru gagnlegar heimildir um verzlun og viðskipti á þeim tíma, bæði hvað snertir vöruúrval, vöruheiti, framleiðendur og seljendur, og ekki hvað sízt um verðlag á þessum árum. Skal þess getið, að á árum fyrra stríðs, 1914–1918, vildu Bretar hafa eftirlit með viðskiptum landsmanna, þ.e. að sjá um, að vör- ur, sem gætu nýtzt andstæðingnum, lentu ekki í hans höndum, og varð Þorlákur að skuldbinda sig varðandi viss atriði til ríkisstjórnar Hans Hátignar, Bretakon- ungs (Einar H. Eiríksson, munnlegar upplýsingar). Þorlákur Sverrisson Þorlákur Sverrisson og fjölskylda bjó fyrst á Stóru Heiði í Eyjum eða þangað til Þorlákur keypti Hof, sem var sýslumannssetur í Eyjum, tvílyft timburhús byggt 1907 og meðfylgjandi tún. Hann stundaði lítilsháttar búskap þar og hélt hesta, a.m.k. eina kú og nokkrar kindur. Hofstúnið lá meðfram Urðarvegi og náði rétt austur fyrir þurrkhúsið. Hofstúnið var selt um árið 1957 og voru þar byggðir svonefndir verkamanna- bústaðir, fjögur þríbýlishús hús eftir sömu teikningu. JÖKULL No. 71, 2021 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.