Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 135

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 135
Jöklarannsóknir á Íslandi á fimmta áratugnum Kort Steinþórs af Mýr- dalsjökli. – The map of Mýrdalsjökull made by Steinþór Sigurðsson in 1945. (Jón Eyþórsson, 1945). stundum víkkað hún úr 5 mm í 24 mm eða um 11 mm á sólarhing. Þetta var nú efsta sýnilega sprungan á yfirborði í rótum Kötlujökuls. Við mældum einnig bráðnunina á yfirborði jökuls- ins við tjaldstað okkar. Á rúmum átta sólarhringum var leysingin 38,7 cm, sem samsvarar 4,8 cm á sólar- hring eða 150 cm á mánuði. Þá mældum við vatns- gildi snævarins í jöklinum, þ.e. hvað tiltekið rúmmál af snjó verður að miklu rúmmál af vatni þegar snjór- inn bráðnar. Þetta var mælt í 6 sýnum, mismunandi djúpt í stóru gryfjunni í sprunguveggnum, sem fyrr er getið. Áberandi er, hvað vatnsgildið er lítt breytilegt í efstu fjórum metrum jökulsins sem athugaðir voru, og að hin mörgu þunnu íslög í snjónum virðast valda því. Mæld vatnsgildi voru milli 59% og 67%. Þetta voru nokkru hærri vatnsgildi en mæld voru á Vatna- jökli 1936. Síðustu þrjá dagana á Mýrdalsjökli notuðum við fjórir til þess að merkja og mæla tvær langar línur á jökulyfirborði Kötlusvæðisins. Þær voru merktar með rauðum og bláum anilínlit til skiptis, til þess að hægt væri að greina þær í fjarska með kíki. Steinþór mældi svo legu og hæð varðanna, svo að fella mætti þær inn í mælingakerfi hans á hájöklinum. Ef mælt yrði síðar á þessum slóðum, gætu breytingar á hæð jökulsins kom- ið í ljós. En það kynni að verða vandasöm mæling. Eftir 10 daga vist á jöklinum snérum við heim á leið á skíðunum og með sleðann á eftir okkur. Áður en turninn hvarf úr augsýn, stöldruðum við um stund og litum til baka. Þarna stóð hann einmana, eins kon- ar öfugmæli í hinni drifhvítu, sléttfeldu jökulveröld. Hvað skildi verða um hann? Við hugðumst koma aft- ur næsta sumar og mæla jökulyfirborðið á ný. Sumarið 1944 var heimsstyrjöld í hámarki og mik- il umferð herflugvéla, en íslensk flugútgerð á byrjun- arstigi. Við reyndum að fá flugmenn til þess að svipast um eftir turni okkar á ferðum sínum. Ég hygg að við höfum einu sinni eða tvisvar frétt, að hann hafi sést, en annars að flugmaður hafi ekki komið auga á hann, sem gat reyndar þýtt hvað sem var um tilvist turnsins. Við gáfum vonina um turninn upp á bátinn. Eftir á að hyggja finnst mér líklegast, að stögin hafi ekki þolað ísinguna á Mýrdalsjökli. Samkvæmt reynslu síðari ára er ísinga á jöklum áberandi mikil í námunda við sjó.1 Með vélsleða á Vatnajökul 1946 Svo fór að við komumst ekki á Mýrdalsjökul sumar- ið 1945. Steinþór var önnum kafinn við önnur rann- 1Einnig er hægt að lesa um þessar rannsóknir í grein Jóns Eyþórssonar í Náttúrufræðingnum 1945. JÖKULL No. 71, 2021 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.