Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 172
Þorsteinn Sæmundsson
Thomas Y. Chen, Academy for Mathematics, Science, and
Engineering (USA). The Nexus of Climate Change
and Artificial Intelligence.
Oddur Sigurðsson, Veðurstofu Íslands. Skeiðarárjökull.
Tómas Jóhannesson, Veðurstofu Íslands. Skriðhraði ís-
lensku jöklanna mældur með Sentinel-1A/B radar-
myndum.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 29. júní
2021. Stjórnin var endurkjörin.
Að öðrum störfum félagsins ber helst að nefna
að undirbúningur vetrarmóts norrænna jarðfræðinga
er í fullum gangi. Sökum sóttvarnaraðgerða í þjóð-
félaginu út af COVID-19 veirusjúkdómnum þá var
ákveðið að fresta mótinu fram á vorið og verður það
haldið 11. til 13. maí 2022. Einnig var fyrirhugað að
fara í vettvangsferð á Tjörnes í lok ágúst í tilefni út-
gáfu bókarinnar Pacific – Atlantic Mollusc Migration
Pliocene Inter-Ocean Gateway Archives on Tjörnes,
North Iceland eftir þá félaga Jón Eiríksson og Leif
A. Símonarson. Þeim áformum var einnig frestað og
verður ferðin farin í lok ágúst 2022.
Haustráðstefna félagsins verður haldin 19. nóv-
ember í netheimum.
Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins.
Jökull – fulltrúi félagsins í ritstjórn Jökuls: Gréta
Björk Kristjánsdóttir. Í ritnefnd, Karl Grönvold og
Kristján Sæmundsson.
Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður),
Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð.
Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður),
Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson.
Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein-
þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson.
Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði
Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð.
Löggildingarnefnd – Þorsteinn Sæmundsson (formað-
ur), Sigmundur Einarsson og Páll Halldórsson.
IUGS (International Union of Geological Sciences,
nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Þorsteinn Sæ-
mundsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ.
Þorsteinn Sæmundsson
170 JÖKULL No. 71, 2021