Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 155

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 155
Jöklarannsóknafélag Íslands í sjötíu ár Úr vorferð 1968, síðustu ferðinni þar sem fara þurfti yfir Tungnaá á Hófsvaði. Áin var svo mikil að hópurinn varð að bíða á annan sólarhring áður en fært var yfir. Fremst til vinstri er Sigurður Þórarinsson að taka mynd. – The large river Tungnaá had to be crossed at a ford in the 1950s and 1960s. The photo shows the last crossing by a spring expedition in 1968. The man taking a photo is Sigurður Þórarinsson. Ljósm:/Photo. Hjálmar R. Bárðarson. vísindagreinar. Flestar heimildirnar eru úr tímarit- inu Jökli og ættu því að vera aðgengilegar þeim sem áhuga hafa. Fyrstu 20 árin byggðist upp þekking og skilning- ur á Grímsvötnum, hvernig íshellan reis jafnt og þétt milli hlaupa og seig síðan í jökulhlaupum. Mæl- ingar í vorferðum hafa veitt mikilvægar upplýsingar um afkomu Vatnajökuls. Nákvæm yfirborðssnið eft- ir völdum línum voru landmæld á Tungnaárjökli og milli Grímsvatna og Kverkfjalla á 7. og 8. áratugn- um. Þyngdarmælingum var beitt á Vatnajökli 1964 til að meta ísþykkt. Mælingar á hita í hjarninu vor- ið og haustið 1960 staðfestu að Vatnajökull var þíð- jökull (Sigurjón Rist, 1960). Borunin sumarið 1972 var ákaflega merkilegt framtak, þegar 415 m lang- ur ískjarni náðist úr suðurhlíðum Bárðarbungu (Páll Theodórsson 2001). Hann mun enn þann dag í dag vera lengsti ískjarni sem tekinn hefur verið í þíð- jökli í heiminum. Önnur þáttaskil urðu þegar leið á 8. áratug 20. aldar og íssjáin kom til sögunnar. Frá 1980 fram undir aldamótin 2000 var botn íslenskra jökla kortlagður með íssjánni í samstarfi Raunvísinda- stofnunar Háskólans við Landsvirkjun, Vegagerðina og fleiri aðila (Helgi Björnsson, 2009). Samhliða urðu til nákvæmari kort af yfirborði jöklanna en verið höfðu til fram til þess tíma, enda náðu landmælingar herforingjaráðsins danska á árunum 1903–1938 ekki nema að litlu leyti til jöklanna. Á 9. áratug 20. ald- ar var komið upp sjálfvirkri rannsóknastöð á Gríms- fjalli. Borað var eftir gufu og hún nýtt með Peltier tækni til að framleiða rafmagn sem dugði fyrir jarð- skjálftamæli og önnur tæki. Árið 2002 kom félagið sér upp diesel-rafstöð á Grímsfjalli og er hún nú rek- in í samvinnu við Neyðarlínuna. Stöðin sér margvís- JÖKULL No. 71, 2021 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.