Jökull


Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 156

Jökull - 01.01.2021, Blaðsíða 156
Magnús Tumi Guðmundsson legum vöktunarbúnaði fyrir afli og tryggir fjarskipti á svæðinu með Tetra kerfinu. Bárðarbunguborunin 1972 var tæknilegt afrek þar sem sjálboðaliðar JÖRFÍ gegndu mikilvægu hlut- verki. Hér eru forkólfar borunarinnar, þeir Bragi Árnason efnafræðingur (1935–2017) og Páll Theo- dórsson eðlisfræðingur (1928–2018) á borstað. – At the drill site during the extraction of the 415 m long ice core on the southern slopes of Bárðarbunga in 1972. Ljósm:/Photo. Jón Örn Bjarnason. Haustið 1996 dró til tíðinda í Vatnajökli þegar eld- gos varð í Gjálp milli Grímsvatna og Bárðarbungu. Í kjölfarið kom stórhlaup á Skeiðarársandi sem tók m.a. brúna á Gígjukvísl. Með Gjálpargosinu lauk kyrrlátasta tímabili í eldgosasögu Vatnajökuls síðan á 16. öld. Svæðið tók við sér svo um munaði og hafa orðið þrjú Grímsvatnagos frá 1998 og veturinn 2014– 2015 varð öskjusig í Bárðarbungu samhliða stórgosi í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls. Öll þessi umbrot hafa haft veruleg áhrif norðvestanverðan Vatnajökul og Grímsvötn. Félagið tók þá ákvörðun að beita sér að fullum krafti í rannsóknum á eldgosunum og áhrifum þeirra á jökulinn. Frá 1997 hafa þær rannsóknir verið viðamiklar í vorferðum þar sem öflug þátttaka sjálf- boðaliða félagsins hefur skipt miklu máli. Einnig hafa afkomumælingar verið stór þáttur í mælingaferðum félagsins, einkum á Vatnajökli. Skipulegar afkomu- mælingar á Mýrdalsjökli hafa staðið nokkuð samfellt undanfarin 20 ár. Eru þær að forgöngu félagsins og með fullri þátttöku sjálfboðaliða. Um þessar ferðir má lesa í skýrslum sem birtar eru árlega í Jökli eða í fréttabréfinu, en það hefur komið út óslitið frá 1984. Sporðamælingar hófust löngu fyrir stofnun JÖRFÍ en með tilkomu félagsins urðu þær eitt af verkefnum þess. Sögu þeirra eru gerð skil í grein sem birtist í 70. árg. Jökuls (Hrafnhildur Hannesdóttir o.fl., 2020). Sporðamælingarnar hafa alla tíð verið bornar uppi af sjálfboðaliðum. Vert er í því sambandi að geta hlut- ar heimafólks í byggðum í nágrenni jöklanna, einkum við mælingar á skriðjöklum Vatnajökuls austan Skeið- arársands, Drangajökli og Snæfellsjökli. Mælingarnar rekja samfellda sögu jöklarýrnunar á Íslandi undanfar- in 90 ár. Áhrif hraðrar hlýnunar andrúmsloftsins koma sterkt fram í sporðamælingunum. Skálar Jón Eyþórssyni var vel ljóst að miklu skipti að koma upp aðstöðu fyrir leiðangra við jöklana og inni á þeim. Í Sænsk-Íslenska leiðangrinum og rannsóknunum á Mýrdalsjökli á 5. áratugnum var vistin á jöklinum oft strembin þar sem orkan fór að verulegu leyti í basl í illviðrum í tjöldum eða snjóhúsum. Jón taldi því mikilvægt að reist yrðu hús sem auðvelduðu jökla- ferðirnar. Braggarnir í Esjufjöllum og á Breiðamerk- ursandi risu eins og fyrr segir á fyrsta ári félagsins (Jökull, 1951) og skálarnir í Jökulheimum og á Eystri Svíahnjúk á Grímsfjalli komu 1955 og 1957. Á ár- unum fram til 1970 var aðstaðan í Jökulheimum stór- bætt með bílageymslu, eldsneytisgeymslu og nýjum og stærri skála. 154 JÖKULL No. 71, 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.