Úrval - 01.08.1947, Síða 8

Úrval - 01.08.1947, Síða 8
6 ÚRVAL sókn til hans, voru hjónin að dansa í stofunni. Sagan hefir verið sögð þannig, að þau hafi verið að dansa af tómri kæti, en í raun og veru voru þau að krókna í kulda, og dönsuðu til að reyna að fá hita í kroppinn. Gesturinn brá við og útvegaði þeim eldivið. En sá af vinum Mozarts, sem heimurinn stendur í mestri þakkarskuld við, var verzlun- armaður að nafni Puchberg, sem hvað eftir annað hjálpaði honum um smáfjárupphæðir, þegar hann var í kröggum. Þeg- ar maður les bréf Mozarts, þar sem hann sárbænir vin sinn um hjálp, svellur manni reiði í brjósti við tilhugsunina um, að þessi mikli snillingur skyldi þurfa að betla. En í Prag mætti Mozart skiln- ingi og aðdáun í lifanda lífi. Þegar honum var boðið að koma þangað til að stjórna hinni gáskafullu óperu sinni „Erúð- kaup Fígarós“, sem fengið hafði heldur kuldalegar móttök- ur í Vín, uppgötvaði hann, að ekki var flautað annað á göt- unum í Prag en lög úr Fígaró. Meðan hann dvaldi þar, samdi hann hina undurfögru Prag- sýmfóníu, og skömmu seinna kom hann aftur til að semja sér- staka óperu handa þessari söng- elsku borg. Dvöl Konstanze og Wolfgangs í hinni glaðlyndu höfuðborg Bæheims var þeim til mikillar gleði. Þar samdi Mozart óper- una „Don Giovanni", sem oft hefir verið kölluð „hin fuil- komna ópera“. DaPonte, sem samdi textann, var léttlyndur náungi; hann bjó andspænis Mozart, í húsinu hinum megin við götuna, og stundum köiluðu þeir hvor til annars, að koma og heyra nokkrar síður, sem annar hvor þeirra hafði nýlokið við. Eða þeir gengu syngjandi eftir götunni, borgarbúum til mikillar skemmtunar, á leið sinni inn í einhverja krána, þar sem þeir settust við glas af víni. Aðdáendur Mozarts voru sí- fellt að bjóða honum til sín og tíminn leið eins og örskot. Dag- inn fyrir frumsýninguna var hann ekki enn búinn að ljúka við forleikinn að óperunni. Það var búið að kveikja ljósin í leik- húsinu, þegar nótunum var í mesta flýti útbýtt meðal hljóð- færaleikaranna. Hljómsveitin varð að spila foiieikinn óæfðan. Aldrei hefir innsta eðli gam- anleiksins verið túlkað í jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.